Kennarinn - 01.01.1901, Side 5

Kennarinn - 01.01.1901, Side 5
ln'in holzt vildi eignast. Seinast afréð liún samt, að liún skjldi kaupa und- ur faivurt málverk, sem liún liafði séð í búðarglugga einum. En sama morguninn, sem hún ætlaði að gera kaupin, kom nokkuð fjrir, er breytti Ullum áformum hennár. Sunnudags3kóla-kennari Agnesar liét ungfrú Rolf. Hún liafði oft leit- að hjálpar til Agnesar og vau vön að koma til hennar, þegar lienni lá á. Hennan sarna morgun var ungfrú liolf í vandræðum stödd út af bág- stöddu fólki, sem hún hafði fundið. Faðirinn var dáinn, móðirin lá veik og þrjú ung börn veinuðu af lculda og hungri. Ungfrú Rolf sá, að eitthvai) varö þegar að taka til bragðs, og svo kom liún nú til Agnesar Grny. “Fað þarf víst að hjálpa [>eim tafarlaust, er eiclci svo?” sagði Agnes þegar kennárinn hennar hafði sagt henni frá ástandinu. “Jú, auðvitað.” sagði ungfrú liolf, “Getur þú séð nokkurt ráð?” “Já, það get eg,” svaraði A.gnes, “Egá fimm dollara og eg lield eg geti ómögulega varið þeim betur en til að hjálpa þessu aumingja fúlki.” “Það er fallegt af þér að hugsa svona,” sagði ungfrú JJolf, “en þarftu ekki sjálf nauðsynlega að kaupa þér eitthvað fyrir þessa. peninga?” “Eangt frá,” sagði Agnes,” “eg ætlaði aö lcaupa mér mynd fyrir þá; en eg er viss um, að engin mynd er fallegri en að sjá þetta bágstadda fólk gleðjast.” Þegar ungfrú Rolf var farin bjó Agnes sig strax til ferðar. Hugur liennar gat ekki ijðru sint lai hjálpinni, sem fátæka fjölskýldan þyrfti að fá, og þó hún ekki vissi það, þá vár hún sjálf yndisleg mynd, þar som hún lagöi á stað í líknar-forðina. llún gekk í tvær eða þrjár búðir og ktvpti smámuni, sem hún vissi að kornu sér vel. Sumt af vörunurn tók hún með sér í körfu, sein hún bar á liandleggnum, en sumt lét hún fara með r'rr búðinni beint til húss fátækl- inganna. Regar Agnes hafði lokið innkaupunum, liraðaði hún sértil hússins. Alt var eins og ungfrú Rolf hafði lýst því, netna livað ástandið svmlist uú enn þá aumkunarverðara, þegarliún sá það með eigin augum. “Hérna eru fáeinir hlutir, sem eg færi þér,” sagði Agnes og settist við rúmið, þar sem vesalinos veika móðirin lá. “Eg hef pantað dálítið af elds- neyti, sem komið verður með rétt strax, og þá skal eg kveikja eld og matreiða fyrir ykkur góða og heita máltlð; eg er viss um, að það hressir ]jig strax.” Agnes hélt áfram að tala glaðlega og blíðlega, þangað til komið var sólskin og gleði til vesalings fátæklinganna. “Guð iauni þér góðvildina,” sagði sjúka ekkjan, þegar Agnes kvaddi liana. Þú hefur gert mér meira gott en eg fæ þakkað; Eg veit líka að börnin eru þér þakklát þó þau séu of ung til að tala um það.” “Mér þykir ósköp vænt uin, að eg gat hjálpað vkkur ofurlítið," svar.töi Agnes. “Það er ungfrú Kolf, semáalt þakklætið skilið, því liún sagði mör frá ykkur. Eg vona að yður batni bráðum.” Og með þessa lieitu ósk á vöruuum sneri Agnes heirn, (I>ýtt.)

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.