Kennarinn - 01.01.1901, Qupperneq 6
3. sd. e. Jirett.
Lexía 27. jan. 1901.
ÖLMUSUK OG FJÁlíSJÓÐIR.
Matt. 6:1-4; 16-23'
1. Varist að e;era gdöverk yðar 1 manna augsyn, til f>ess að peir sjíii
f>au; annars hafið ])ér engra launa að vænta af yðar hirnneska ÍOður.
Varint.—Þegar Jesús hafði varað viÐ liinum «kaðlegu kenningum Faríseanna
tekur hánn t.il að vara menn við að hafa sér til fyrirmyndar breytni þeirra.
2. Þegar þú þar fyrir ætlar að gefa ölmusu, þíí lát ekki blása í lúður
fyrrir pér, eins og hræsnarar gerii á samkomum og strætum, til þess að
peim verði hrósað af mönnum; því sannlega segi eg yður, peir hafa pegar
úttekið laun sin. 3. En nær ]>ú vilt gefa ölmusu, pá viti okki hönd ]>!n
liin vinstri, hvað sú hajgri gerir; 4. En ]>ín góðgerð sé hulin, og fuðir
]>inn, sem sér ]>að, sem í leyrii er gert, mun ]>ér ]>að opinberega endur-
gjaida.
tírfa ölmvaw.--Gera góðverk, líkna nauðstöddum. Blása.— Lát þesa ekki gétið,
auglýs það ekki fyrir almenningi. Jírœnnarar.—Þeir, sem þykjast góðir og guð-
hræddir; |>eir, sem sýnast fyrir mönnum, en eru ekki )>að, sem þeir sýnast. 811711-
l.'omwn.—f samkunduhúsunum var safnað fé til fátækra, á strœtum var |>ví útbýtt
meðal þurfamannanna. Úttckið lann s'm.—Þeir fengu lof og lófaklapp lijá mönn-
um. Meiri laun fá )>eir ekki. Jlöndþín hin vinstri.- -Gef þannig, að stærilætistil-
finningin geri ekki rart við sig og hégómagirnin komist eigi að. Góðverkin spretta
al' trúnni og trúiu líturtil guðs en ekki manna.
1(3. Nær ]>ér fastið, ]>á verið ekki með liry>ggu yfirbragði sem hræsnarnr,
]>ví ]>eir afmynda ásjónur sínar, svo aðrir sjái, að ]>eir fasti; sannJoga segi
eg yður, ]>oir liafa sín laun úttekið.
Kastaer ekki fyrirskipuð í lögmálinu, Á friðþægingardegimim var Lsrael boðið:
“Auðmýkið yðar sálir.” [Sjá III. Mós. 16:29-84] Auðmýkt og iðrun synda er hin
sanna fasta. Hverjum inanni er það í sjálfsvald sett að þjá hold sitt en engin lög
má gefa )>ví viðvíkjandi. Faríseur föstuðu á öðrum og fimta degi hverrur viku.
Afmáluðu þeir þá ásjónur síuar, jusu ösku yfir liöfuð sér, o. s. frv. Slíkt liáttalag
bannar drottinn vor.
17, En nær ]>ú fastar, [>á smyr höfuð ]>itt og ]>vo andlit ]>itt; 18. Svo
aðrir verði ekki vurir við að ]>ú fastir, nema faðir ]>inn, sein er ósýnilegur;
og faðir þinn, sem sðr hvað í einrúmi slceður, mun ]>ér ]>að endurgjalda.
19. Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu, ]>ar sem mölur og ryð granda, og
]>ar sem pjófar grafa til og stela. 20. Safnið yður fjársjóðum á liimn-
um,þar sem hvarki rjrandar mölur c,ða ryð, néþjófar fá eftir f/rafið
ag stalið-, 20. þv'i þar scm fjársjðður yðar cr, þar mun oij yðvart
hjartavera. ‘22. Augað er ljós líltamans; nú ef auga ]>itt er Iieilskygnt
(>áer allur líkami þinn í birtu; 23. En sö auga ]>itt gallað, ]>á er allur
likami ]>inn í myrkri. Núef ]>að Ijós, sem í ]>ér er, er myrkur, hve svart
mun ekki ]>að myrkur vera.