Kennarinn - 01.01.1901, Page 7
—39—
SKÝHINGAR.
JeBÚs hafði hingað lil í ræðunni einkum varað við kenningum Faríseanna; nú fer
hann að tala um siðferðis-hugsjónir þeirra og livernig |>a:r hafl verið afbakaðar.
Svo athafnir mannsins séu réttar og sannar, þurfa þær að rera sprotnar af réttum
og sönnum hvötum. Ekki athöfnin sjálf, heldur anditin, s.em liún ergorð í, hefur
gildi fyrir guði. t>eir, sem í lijarta sinu eru góðviljaðir, þnrfa aldrei að hafa fyrir
að auglýsa það. Góðgerðasemin er eius og liósið, liún verður ekki liulin. Sú síl
hefur minst al' ljósinu, srm mest hugsar urn að það sjáist og veröi sér til dj'rðar.
Þeir, sem fasta fyrir augliti manna, fasta aldrei fyrir augliti guðs.—Enginn getur
gefið, sem ekkert. á. Úr tómum kornlilöðum verður ekkert tekið. Ekkert. vatn er
í uppþornuðum lindum. Sála mannsíns þarf að ft iiast auðlegð liiminsins, svo hún
get.i geflð öðrum. Fjársjóði verðum vér að eiga á himnum, el' vér eigum nokkuð
að geta gefið heiminum, sem lionum er gagn af. Það erljettverk að synast guf-
hræddur og iá hrós manna; en að komast vfir sanna auðlegð—trú og iðruu fyrir
guði, guðhræðslu lijartansog heilagt líferni—er auðlegð, sem engin tunga getur
i.Ýst..
Ekkei t er greinilegar tekið fram í guðs orði en það, að vér eigum að lijáipa nauð-
stöddum og styrkja hvert gott fyrirtæki, sem vér getum, ekki að eins með orðmr,
heldur líka með/jármunum vorum. Aö gefa fé til þurfandi manna og þarflegra
fyrirtækja er að gefa ölmusu. Þegar ver gerurn þetta af hreinum hvötum, skoðar
guð ölmusurnar sem sér gefnar og ann oss fy.vir það. Ekki svo uð skilja, að hann
sjálfur þurti nokkurs við, en Jesús sagði að það, sem gert væri einum af smælingj-
uuum, það væri sér gert. En ef vér gefum til þess mennirnir taki eftir því og sjái,
live mikið vér gefum, þá hafnar guð gjöfunum og vér missum af blessuu þeirri, sem
því er samfara að gefa. Hið sama á sér stgð viðvíkjandi guðsþjónustu vorri. Ef
vér látum mikið á oss bera og viljum sýnast öðrum betri og guðhræddari, þá er
litið af saunri guðliræðslu í oss. Yér eignm aö þjóna guði af öllu lijarta og vér
megum reiða oss á það, að guð sér lijörtu vor og veit, hve lirein og honum lielguð
þau eru.
Seinni partur lexiunnar er um fjársjóð. Þiðvitið öll, hvaö fjársjóðir eru: þaö,
sem oss þykir mest um vert. Litlu börnitt eiga sína fjársjóSi þar, sem leikföngin
þeirra eru eða fallegu fötin þeirra eða, ef til vill, leiksystkini eða einhver maður.
Þið vitið líka, að um þuð liugsið þið oftast, sem ykkur þykir vænst um. Kristur
segir, að vér skulum ekki festa liugan um of við fjársjóði þessa lieims, því ekkert
sé á þá treystandi. Leikföngin ykkar brotna, mölurinn nagar göt á fötin ykkar,
þjófar geta stolið gullskrautinu, andlit ykkar geta spilst í útliti, vinir ykkar geta
dáið á hverri stundu. Ekkert nema guö elnn er óumbreytanlegt. 8vo bezti fjár-
sjóðurlnn, sem maður getur átt., er guð sjálfur og gleðin, sem liann hefur oss fyrir-
búið á bimnum. Um |>anu fjársjóð eigum vér altaf að vera að hugsa, elska guð
af öllu hjarta og kappkosta að gera vilja lians.
TIL KENNARANS.—Lexiuna má liða suudur sem fylgir: 1. IJvatir.—a] Egin-
girni, b] elska: 2. Atlmfnir.-—Sömu athafnir geta leitt af báðutn livötunum. 3.—
Luun,—a) laun frá mönuuin (eyðast), b) laun frá guði (vara að eilífu).