Kennarinn - 01.04.1901, Page 6

Kennarinn - 01.04.1901, Page 6
3. sd. e. páska. Ltíia‘28. apr. iU(>i. DROTTINN VOIíT EINKA TRAUST. Jiinj. 26:7-6', 20, 21. 1. A þeim degi mun >>ossi lofgöngursunginn vorða í Júdalandi: Vúr liöfum örugt vigi, hann lætur hjálpræðið vera vorn nmr og verju. 2. Látið upp liliðin, »vo hinn réttláti lýður megi inn ganga, l>að fólk, sem trúnaöinn varðveitir. 3. Þin ráðstöf- un stendur stööug; >ú afrekar ærarundi friö; >ess vegua trovsta menn á >Ig. 4. TretjntiZ drot/u œ mj <rtið,því yuð drottinn er eilift bjarg. 5. Hann niðurlægir >á, sem sitja hátt; háreistu borginni steypir liann niður, hann lirindir lienni til jaröar, og leggur hana í duftið, 6. Svo fætur manna niðurtroöi liana, og >að fætur fátækru, iljar uinkomulausra. 7. Vegur hins réttláta *r beinn og réttur; )>ú gerir götu rétt- láts manns Káðbeina. 8 Á veginum )>inna réttinda,\æntum vér eftir )<ér. Rrottinn! til )>íns nafnsog til )>innar minningar stendur vor lijartans eftirlöngun. 9. Mín sála liún þreyir cftir )>ér á næturnar; andinní brjósti minu, liann leitar til ).ín; )>vi )>egar >ínir dómnr ganga yflr jörðina, |>á læra heimsins innbyggjendur réttlætið. 20. Gakk, mitt fólk, inní lierbergi >itt, og loka dyrunum eftir )>ér, og fel )>ig )>ar um stundar sakir, unzreiðin er hjáliðin. 21. Þvi sjá )>ú! Drottinn gengur út frá sínum aðsetursstað, til að liegna innbyggjendum jarðarintiar fyrir miagerðir >eirra; jörðin mtin hirtast láta )>að blóð, sem á hana liefur vcrið útlielt, og mun ekki lengur fola mega )>á menn, sein á henni hafa líflátnir verið. TEXTA-8KÝRINGAH. Þessi kafli inniheldur lofsöng, sem ísraelslýður á að syngja eftlr að liann levsist úr útlogöinni (1.-9. v.), og stuttann eftirmála, sem sýnir, að enn er ekki komlnn sá gleðidagur, >á lofsöuginn áað syngja (20. og 21. v.). 1. v. “A >eim degi” [Esaj. 25:9]. Þegar Gyðingarnir koma lieim aftnr til Júdaríkis frá Habýlon. ‘•Lofsöngur.” Guöi til dýrðar og )>eim sjálfum til áminningar og uppörvunar. [Efes.5:19; Kól. 3:16]. Þetta ljóö nær yflr 24.-27. kap. “Örngt vígi.” Jerúsalem er fyrirmynd kirkjunnar. Kirkjan er vort “vígi," “múr” og “vorja.”— 2. v. “Réttláti lýður.” Ilinn viðreisti Israelslýður. Oft syndgaði hánn en rétti við fyrir iðrun og vflrbót og var ávalt betri lýöur en lieiðingjarnir.- 8. v. “Stei dur stöð- ug.” Eins og borg sú, sem varin er af hraustuin liermönnum. “Eriö.” Guð gefur friðinn. Trúin er skilyrði friðarins. JTú AbraliamK afrekaði lioinim frið [ilelir. 11:19]. Jesús gefur sinum lærisveinum fullkomiun frið, )>ó stormar geysi alt um kring.—4 v. “Treystið drotni (Jehóva).” Orðið Jelióva er viðhaft. einuugis á fjóriim Htör.um; II. ðlós. 0.3; Sálin. 83:18; Esaj. 12:2; 20:4. “Eilíft lijnrg.” Jljnrr/ bei dir á tvent: skýli og grnndvöll. Eilíft guðs óiinibreytnnlegi imittur og kaileikiir. 5. v. “Háreistu borginni.” Babýlim og liennar liáu niúrar og liallir féllu fyrir Sýrusi 538 f. K. Nú er hún í nísttini' 0. “Eætur fátækra.” Fætur guðs barna, sem iátiek eru að þessa heiins auð, niðuitroða >nu voldugu veraldar veldi og spilling )>eirra. 7. v. “Vegur liins réttláta.” Sá vegur er beinn [Sáltn. 4:8; 27:11]. lléttlátir eru ekkl í vafa um livrrn veg )>eir skuli gHnga.-8. v. “Vegur ).inna réttinda.” Hinir vitru sjá guðs hönd í daglegiim viölmrðuin og ót.tust hana.— 9. Andstreyinið er osh gagn- legur skóli. l>á eruui vér knúðir til aö leita drottins af ölluin krölt.um andaiiH og sálarinnar. Vér eigum að læra af guðs “dómum” )>egar |>eir ganga ytir uss og alia jöröina.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.