Kennarinn - 01.06.1901, Page 3

Kennarinn - 01.06.1901, Page 3
—Í15— óhræddur við sannfæringu sína. Er enginn piltur liér á hótelinu, sem sama er þ<5 hann vinni á sunnudögum?'’ “Jú.” “LAtið liann þá st/ra lyftivélinni á morgun.” “Eg er en<rar áhvggjur að gera mér út af því. Eg sagði Karli hvers liann mætti vænta. Áhvggjurnar hvíla á honum, ekki mér. Ilér eru allir dagar jafnir.” Móðir Karls var fátæk elrkja og bjó upp á efsta lofti í leiguhúsi. Her- bergið hennar var hreiniegt en fásltrúðugt. Undrunar svipur lék um hið föla andlit hennar, þegar Karl afhenti henni viku kaupið sitt. "Uú hefur þá geðjast þeim vel, gæzkan mín,” sagði hún. “lláðsmaðurinn sagði, að eg væri bezti drengurinn, sem þeir hefðu nokkurn tínaa haft,” svaraði Karl, “pað er gleðilegt.” “En—” “En livað?” spurði móðirin áhyggjufuli, því hann hafði þagnað í miðju kafi og orðið vandræðalegur á svipinn. “Peir ætlast til að eg vinni á sunnudögum,” svaraði lninn, “en eg er ófáanlegur til þess.” “Og þá verður þú rekinn úr vistinni, barnið mitt.” “Já, til þess leiðir það. Ef eg ekki kem í vinnuna á morgun, fæ eg ekki vinnu á mánudaginn.” Ekkjan ruggaði sér í stólnum og andlit hennar 1/sti sárri sorg. “Oor bú ætlar eltki til verksins á morgun?” sagði hún. “Nei, ínamma mín,” svaraöi hann með áherzlu. “Gott og vel,” sagði hún og andvarpaði. “Eg hef kent þér þetta og þó neyð okkar sé rnikil, þá vil eg ekki ráðleggja þér að víkja frá þeirri kenningu.” “Eg er að gera rétt, móðir mín, og drottinn mun annast okkur,” mælti Karl hátíðlega. “Mér þykir mikið fyrir þessu en það rætist eitthvað fram úr fyrir oklcur; sjáðu nú til hvernig fer.” Og það rættist fram úr fyrir þeim. Á mánudags morguninn kom heim til þeirra tígulegur, viðkunnanlegur, herramaður sami maöurinn, sem veitt hafði ráðsmanninum á hótelinu áminninguna. “Eg þarf að fá mér dreng,” sagði hann. Pað h/rnaði yfir móðurinni. “Hvað sagði eg þér, mamma?” sagði Karl í lágum hljóðum. Svo sagði hann upphátt:

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.