Kennarinn - 01.06.1901, Side 7
SKÝRINGAR.
FYRIR BÖRNIN.-Í dag skal eg segja ykkur dálitla sögu, böruin góö. Ilún er
um tvo litla drengi. Reir liétu Jón og Arni. í skólann urðu i>(úr samferða á
morgnana. Einn morgun þegar Jón lagði á staö í skólann sagði móðir hans við
liann: “Mundu nií, áð vera göður drengur í dag, Jón minn.” “Já, jnamma mín,”
sagði Jón, “eg skal vera góður.” Á leiðinni til skólans kom Árni til móts við hann.
Árni sagði: “Yið skulum skjótast í garðinn hans Ólafs og ná l>ar í nokkur ej li.”
Nú vissu báðir drengirnir, að |>að er ljótt að taka nokkuð i>að. sem maður á ekki.
En Árni striddi Jóniog narraðist að lionum l>angað til Jón ætlaði að láta undan < g
koma ineð í garðinn lians Ola'fs; en l>á datt honuin í hug l>að. sem mamma lians
liafði sagt við liaun, |>egar hami fór að heiinan. Hann segir l>vi við Arna: “(), Árnt,
mór er (imögulegt að fara með l>ér, )>ví eg lofaði lienni mömmu að vera góður.”
Jón fór |>ví livergi; hann mundi eftir |>ví, sem móðir lians liafði sagt lionum um
Jesúm og hvað honum þætti vænt um litlu börnin.
Nú er okkur i dag sagt frámanni hór í lexíunni, sem ekki elskaði guð og ekki
var góður. Iliinn rcvndi til að spilla öðrum, eins og Árni vildi spilla Jóni, og
gera |>á líka vonda. Ressi vondi maður liét Elímas og átti heima í bænum, sem
)>eir Páll postuli og Barnabas kendu í og báðu menu að vera göða og l>jóna Jesú
Kristi. En Elíinas kendi möunuin ekkert um Krist, heldur kendi þeim margt
heimskívlegt og ljótt.
Einu sinni seudi mesti maðurinn í bænum eftir þeim Páli og Barnabasi og bað |>á
að segja sér um Jesúm. Hinn vondi Elimas kom líka og reyudi til að koma mikla
mauninum til að trúa ekld |>ví, sem )>eir sögðu. Þegar Páll lieyrði um vonzku )>essa
manns, sag'ði hann, “Guð mun hegna honum fyrir )>etta.” Og það varð; guð gerði
Elímas blindann. Þá auðmýkti lianu sig og viðurkendi guð. Og þegar mikli
maðurinn sá livað skeði undraðist liann og trúði á guð og frelsarann.—Yið eigum
æflulega að muna livað guð segir og reyna að lifa eins og Jesús vill.
FYRIR KENNARANA.—Hór sjást í lexíunni ávextir rantrúarinnar: lijátrú
blekldng, blindni. Sergíus Páll var gætinn og hyggitin maður, ensamt leyfði liann
þessum rillutrúarmanni að komu til sín. Trú á galdra, töfra, og það að segja fyrir
um forlög manna eru alt leyfar frá lieiðindóminutn. Gttð bannaði alt þetta í lög-
máli gamla testumentisius, svo (>að ekki yrði inuleitt frá heiðnu nágranna þjóðun-
um. Margir eru samt svoaumir orðnir í andlegu ústandi sínu, að þeir heldur vilja
trúa alls konar liiudurvitnum og ringlurum, heldur en guðs orði.—Páll postuli
lýsir hér trúar mótþróa mannsins með sterkum orðum. En |>au eru söun. ()11 mót-
spyrna gegn guði, gegn trúnni, gegn guðs orði, kemur frá liiuum vonda.—Sann-
leikurinu einn upplýsir, en hindurvitni og heiðinglegar heimspekis kenningar gera,
mann blindann.
Kennararnir geröu, ef til vill, vel í )>ví að benda áýmislegt það, sem uú á tímum
er brúkað til að blekkja l'ólk með. Líka rná vel við eiga ttð vara við ýmiskouar
“hútnbugi” nútímaus bæði t kirkjulíflnu ogfélagslííluualincut,