Kennarinn - 01.06.1901, Qupperneq 10

Kennarinn - 01.06.1901, Qupperneq 10
6. sd. é. trín. Lexía 14. jíilí, 1901. SPEKINGARNÍR í AÞENUBORG. Pí/b. 16:18-21,32-34. 18. JCn nokkrir epíkúriskir og stóiskir spekingar gáfu siy í orðnkast við hann. Nokkrir sögöu: “Hrað mun skraffinnur sá ætla sér?” Aðrir sögðu: “Okenda guði gýnist hann boða;” af J>rí Páll boðaði Jc&i'im oy vpjtrisuna. 19. Þeir leiddu liann nú upp á Areópagus og sögðu: meguin vör fá að vita, hversá nýi lærdómur er, sem i>ú fer með? 20. Því eittlivað nýstárlegt flytur þú oss til eyrtia, og oss fýsir að vita hvað yetta er. 21. Enöllum Aþenumönnum, eins i>eim, semdvöldu |>ar sem aðkom- andi, var um ekkert svo títt, sem að segja eður heyra eittlivað nýstárlegt. !!2. En er þeir iieyrðu nefnda upprisu framliðinna, gerðu sumir gys að en aðrir sögðu: “Vér viljum heyra )>ig tala öðru sinni um þetta.” 33. Þannig skildi Páll við þá. 34. Nokkrir menn, sem liéldu sér til hans, urðu trúaðir, meðal þeirra vnr DionyBÍus, einn af æðstu dómlierrunum, og ltona nokkúr að nafni Damaris, og aðrir fleiri. TEXTA-SKÝRINGAll. 18. v. Epikúritk'u lieimspekingarnir grísku trúðu hvorki á gtiðlcga forsjón, umbun, liegningu, upprisu eða líf eftir dauðann. Kéltning þeirra var því aðallega fólgin í því, að menn skyldti gleðjast og njóta lífsins meðan það entist. StOirkir lieimspekingar trúðu lieldur ekki á guðlega forsjón né uppristt líkamans. Aðal- lifsreglur Stóika voru, að maður ætti að afneita sjálftim sér sem inest, vera dygðug- ur, þola ilt og láta sig rarða sem minst um bæði gleði og sorg. Aþenuborg var aðal-stöð hinnar foruu lioimspeki. Spekingarnir gerðu gys að Páli og liinuni nýja boðskap hans uiii Jesúm og upprisuna.—19. v. Arcópagin lieitir öðru nafni A'arz- hæö,og er forn-helg hæð i Aþenuborg. Þar stóð fyr um hinn æðsti dótnstóll. Areópag- us er likt og Eögbergvar til forna hjá íslendingum. Þar voru löngum kappræður liáðar milli heimspekinga í álievrn fjölda fólks. Þeir btiðti nú Páli þangað.—20. og 21. v. Hér lýsir sér ástand hinnar fornu lieimspeki eins og liún nú var komin. Menn voru uppgefnir orðnir á liinum gömlti kenningum og all.i fýsti að lieyra eitt- hvað nýsiárlegt. Spekingarnir sjálflr voru óánægðir með lífsskoðanir sínar.—22. v. Nú þarf að lesa liina meistarlegu ræðu Páls með miklu athygli; ekkert kom eins i bága við luigsuiiarliátt heiðingjanna eins og það, að liiuir dauð.n mundu lifa. Það var Grikkjum lieimska (I. Kor. 1:22-25). Þegar að því atriði kom í ræðu Púls fóru þeir að taka fram í fyrlr honum og skopast að lionum.^Þess vogna skildi Páll við þá og kom aldrei framar í þá borg,—34. v. Þó iiöl'ðu nokkrir snúist við ræðu Páls, þar á ineðal einn æðsti dómherranu. Guðs orð er aldrei ávaxtarlaust. Takið eftir því, kennarar, jþegar þ&c lesið ræðu Páls á Areópagus, liversu mikla áherzlu lianii leggur á hjarta kristindómsins, Krist og upprisu lians, liinn lifandi Krist. Hann átti tai ýietta við lieimspekinga. Ætla lieí'ði mátt, að liann gæti sig allan við heimspekilegum rökfærslum. Nei. Hanu veit að íaguaöareriudið, eiufalt og barnslegt í búuingi, er bezta rökfærslau,

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.