Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til uo/.lcurinr við uppfrœðslu barna í sunnndagsskólum. lUTSTJÓliJ: JiJÖRN li. JÓNSSON. 4. íirfr. MI NNEOTA, MINN., ÁGÚST, 1901. Nr. 10. ÞÝÐÍNG SUNNUDAGSSKí'íLANNA FYRIR HEIMILIN. Eftir H.iöht i.icó. {llitgerð þenHÍ vnr lcnn á xd. xkóln-fnndinvm dOimli.) Frú el/.tu tímurn luifu menn leitast við að innræta börnum sínum hug- myndir sínar um liið iróða oo- fairrn. Elska foreldris til bnrns,— hin sann- asta elska, sem kotnið hefur frarn í lieiminutn, að undantekinni elsku frels- arans,- hefur knt'tð mannkynið til starfsemi í [jessari grein. Mæðurnar heiðnu hafa beðið goðin fyrir börnum sínum; ntæðurnar kristnu hafa grát- andi beðið, að áhrif og aðstoð frelsarans fullkomnaði síri eigin álirif á börnin. Einnig t' veralcllegutn efnum hefur þessi rödd látið til sín heyra. Skólar hafa verið bygðir til að kenna reynslu mannkynsins. Tala þeirra hefur aukist nieir en að tiltölu við aldur mannkynsins. Og nú iná svo að orði kveða, að engin fræðigrein sé til, sem eklci sé kend í tugum eða jafnvel hundruðum skóla um allan hinn mentaða heim. Eg vil ekki gleyma í þessu sambandi einni stofnun, semofterekki talin með, þegar um mentastofnanir er að ræða. Eg tná elcki gleyma heintilinu, — stofuaninni óviðjafnanlegu, sem áhrif allra hinna standa eða falla með. fJvf frá arni heimilisins fær bi.rnið -faðir fullorðna mannsins—það vega- nesti, sem verður þvf annaðhvort til lífs eða dauöa.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.