Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 9
—153— SKÝRINGAR. FYKIU BÖRNIN.—Nú bvrjum við á nýjum lexíum og þó ekki nýjum, |>vi við tökum aftur upp söguua um forfeður Gyðingauna, þar sem við liættuin við liana í'yrir níu mánuðum síöan, 25. nóv. 1900. Enn þá er hállntrií Kanaánslandi. En, enn | á er korn að fá i Jigyftalandi. Á ný hljóta þeir Jakobs synir að fara þangað og lcaupa matvæli. Þegar þeir komu |>áng- að í fyrra skiptið liafði Jósef spurt þá núkvæmlega um föður sinn og yngsta bróður. Hann þekti )>á en )>eir þektu hann ekki. En svo hafði hann sagt þeim, að þeim væri til einkis að koma aftur nema svo að eins, að þeir kæmu þá með Benjamín meðsér. Annars skyldu )>eir ekki fá að sjá sig. Jakob slcoraði nú á þá að fara i annað sinn. Korn mátti til að fá, hvað sein kostaði. Þeirsögðu lionum, livað Jöseí hafði sagt um Ilenjamín og án hans gætu )>eir ekki íarið, Þávarð Jakob sár-hryggur. líann bar sig illa og sagði: “Jósef er ftirinn, Sítneón er farinn og Uenjamín viijið þér taka.” Aldrei gleyinist gamla manniuum hvarf Jósefs, hverstt mörg. árin setn líða. Og svo bættist það við, að Símeou var kotninn i varðhald i Egyftalandi. En eitthvað verð- ur að gera; annars liggur ekkerf t'yrir nema hungursdauði. Og Jakob verður ttð afráða anuað tveggja tafarlaust. Jtida býðst til að ganga i ábyrgö lyrir Henjamín. Jakob lætur tilleiðast og þefr leggja af stað. Jakob biðttr fyrir þeitn og segir: “Guð almáttugur geti yður ntí miskuti Itjá manninum.” Svo koma þeir til Jósefs. Júda hefur orð lyrir )>eim bratðrttm. Ilann segir frá öllu, sem fram hafði farið lteima og sorg ganila föðursins vtir aö skilja við yngsta son sinn. Jósef raynir þá cnn, lætui’þá rata í vandræði og Benjamín komastí klípnr. Þá minnist Júda skylclu sinnar. Hann biður fyrir Benjamín af ölltim sálarkröftum. Svo bamheitur segist Lúter vildi vera í bæuinni til gttðs. Júda reynist trúr, trifr gatnla J'öðurnum og unga btööurnum. Ekki má bæta á liarm gamla mannsins. Sjálfur skal ltann ganga í stað Benjamíns. llvert orð er talað ai'djúpri tiltinningu. “Tak |>ú mig, en slepp hontim.” Takið eftir þesstt: Ekki bætaá sorg föðtirstus; þola ilt fyrir bróður sinu; lialda heitsitt. FYItlR KENNAItANA. Byrja skal í dag meö all-greinilngu ytirliti ytir sögu Jakobs, fram að þeirri stundu aö lexían byrjar ogyflr reynsltt Jósefs í Egyftalandi. Nákvæmlega skal lýst öftind bræðranna áJósef, hörku þeirra við liann og kæring- arleysi hvað tiltinningar föður þeirra snerti. Og í samauburði við fyrra iiugsutiar- hátt. þeirra skal lýst þeirri breytiugu, sem uií er orðin á )>eim. Lexían sýnir sanna iðruu í fari þeirra. Iðruniu erávaít eitt. aðal-atriði kristilegs lít's, og ekki veitirafað leggja úlierzlu á ketininguna um iðrun og yflrbót, (>ar sem svo viða sést, að menn liafa á sét' einungis yiirskyn giiðhræðslunnar eu skorta krat't hennar. Lexian lýsir líka ástríkri timöunuii fvrir vellíðan foreklris síns, sem öll börn eiga aö liafá og lialda áfraui að liafa )>ótt þau eldist. Hýnið hversu sárt foreldrarnir liiina til, þegar börnin þeirra eru skeytingarlaus og aðhafast )>að sem ilt er. Kennið börnunum að virða hinar gráu liærur löðiir og móður og l'ara að ráðum foreldra sinna í öllu. Léxían kennir enn fremut'bróðurka'ileikan. llvaða skyldur liafa eldri systkinin við liin yngrií Þaueigaað ábyrgjast þau. Yngri systkini taka alt upp eftir hitium eldri. Abyrgstu nú yngstu systur þína og yngsta bróður þiun. Gei' þeim gott eftirdæini.- -Alla álterzlti skal leggjaá að sýna afturhvarf og yfirbót bræðranna einsog það kenttir svo vel í ljóshjá Júda. Nú er hontim ant iim föðar sinn; áðttr liirti liann ekki um það, )>ó liann tindi til. Nú getur hanu unt bróður síuum, Beuja- mín, |>ess, sem hann áður öfundaði Jósef fyrir.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.