Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 13
—157 SKÝRINGAR. FYRIll BOKNIN.—Það er sjalclgæft, aö maður mæti slíkn undri í elli sinni eins og undur þaö, er nú kom fyrir Jakób. Margar sorgir liöfðu nuett Jakob uin dag- ana og einliver liin stiersta þeirra var sonar-missii inn. Ilann saknaði ávalt Jósefs. Meðan Uenjamín varbnrtu í Egyftalands-ferðinni var faðir lians jafnan áliyggju- fullnryfir houum. Að heyra nú þautíðindi, að ekki að eins va:ri Benjamín kom- inn heill heim, heldur væri líka Jósef, iiinn marg-tregeði, lil'andiqg lierra ytir öllu Egyftalandi, var gamla inanninum um megn. Jóséf vur orðinu mikill og voldugur en |>ó ekki upp úr því vaxinn aö kannast við sína og gera þeim gott. Faraó var göfuglyndur og breytti drengilega við ættmenu Jósefs, enda átti liann Jóseii mikið að þakka. Ferð Jakobs og fjölskyldu iians má iíkja við ferð vora ti! fyrirheitna landsins vors. Oss er þangað boðið án allrar verðskuidunar vorrar. Þau tíðindi eru svo undrunarverð, að vér naumast fáuin skilið þau eðatrúað þeim. Jakob var sagt að skilja eftir alt það, sein honum gæti orðið t.il farartálma. Eins verðum vér að skilja eftir það, sein tillieyrir þessum lieimi. En v<?r ættuin eigi að sjá eftir því. Oss verður bætt það liiinim rnegin. Ferðin er, ef til vill, ertið og þreytandi, en ef vér böldum áfrain með staöfestu og stöðuglyndi, munum vðr um síðir liöndla hnossið. Ekkert má snúa oss af beina og þröngva vegiuum, ekkert skilja oss l'rá elsku Iírists. Ilversu mikil var ekki gleði Jakobs ylir að tinnason sinn við takmark ferðar sinnar. Ilversu mikill mun ekki fögnuður vor verða yflr að tiuua guðs son við endimark vegferðar vorrar. Guð faðir liefur boðið oss til sin, heiin í sitt land og lieitið oss að gefa oss öll gæði landsins. Guðs sonur liefur búið oss samastað lijá föðurnum; fyrir lians verðskulduu veitast oss gæði eilífs lífs. FYRIK KENNARANA.—1. Jósef þoldi mikið—hann þoldi að upphefjast skyndilega tii vegs og virðingar, án þess liann fyrir |>að tapaði nolckru af sínu góða, barnslega eðli. Hann liafði verið útlendingur og í tölu þeirra, sem Egyftar for sináðu (hjarðmenu), hann liafði verið |>ræli og fangi; e>i nú var liann orðinn mestur maður í öliu landinu. Samt fyrirverður lianu sig ekki fyrir föður sinn og bræður sína og sámþegnar liana elska liann en öfunda ekki. Það var sakir guðliræðslunnar, að liaun gat verið livort heltlur þræll eða lierra, hvort heldur í fangelsi eða kon- ungshöll. 2. Velgerningar Faraós við ísraelsmenn voru Jósef að þakka. Hann linfði unnið tilþeirra. Náðin, sem oss af guði veitist, veitist fyrir Krist. llans vegna gefur guð os8 náðargjatir sínar þessa heiins og annars. íi. Jósef aunaðist um bræður sína og föður. Hann veitti þ?im |>að, sem )>eir þurftu til feröarinnar. Kristnir menn greiða þaunig götu hver annars. 4. Veglyndi Jósefs varð til þess, að bræður lians játuðu sig og bættu ráð sit.t. Þeir fóru nú lieim og sögðu Jakob frá öllu og |>á mn leið uin glæp sinn. Þegar vér fyrir' Jesúin Krist verðum aðnjótandi guðs náðar, |>á leiðir )>að til )>ess, að vér ját- um syndir vorar og leitumst við að afleggja þær. Ö. Samvizkusetni Jósefs og staðfesta liansi liinu góða varð til |>ess að ilt snerist 1il góðs og sorg í gleði. Vegna dygða Jósel's liélst landið við lyöi og bræður lians og ættménn sluppu lijá hungursdauða og varð .þetta orsök ti! )>oss að Israel fann stað til að þroskast á og verða sjálfstæð |>jóð, . -L

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.