Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 14
-m 16. scl. e. trín. Lexía 22. seft. 1901. JAKOB FER TIL EGYFTALANDS. 1. Og ísrael tók sig npp, og fór með alt,sem liaas var, og kom til Berse'ba, og færði þar guði föður sins ísaaks slátrunarfórn. 2. Og guð talaði við Israel i sýn um nóttina og sagði: Jakob! Jakob! Og liann svaraði: hér em eg. 3. Og liann sagði: Eg em guð, þinna feðra guð. Óttast )>ú ekki að fara niður ti) Egyftalands, því þar m un eg gera þig að inikiili þjóð. 4. Eg tkalfara meðþér til Ec/yftalands, orj eg mun flytja þig þaðan aftur, og Jósef skal vcita þér þar ndMargimar. 5. Þá tók Jakob sig upp frá Berseba, og ísraels synir fluttu Jakob föður sinn, og börn sín og konur sínar á þeim vögnum, sem Faraó sendi til aö flytja liann á. ö. Og þeir tóku fénað sinn og fjárhluti, sem þeim hafði aflast i Kanaausiandi, og komu íEgyftaland, Jakob og allir niðjar hans með honum. 7. Synir hans og sona-synir með horium, dætur lians og sona-dætur; og alla niðja sína flutti hann með sör til Egyftalands. 8. Þessi eru nöfn ísraelssona, sem komu til Egyftalands: Rúben, Jakobs frumgetni son !). Og synir Rúbens. 10. Og synir Símeons. 11. Og syiiir Leví. 12. Og syn- irJúda. 13. Og synir ísaskars. 14. Og synir Sebúlons. 15. Þetta eru synir Leu, sein liún fæddi Jakob í Mesapótamíu. lö. Og synir Gads. 17. Og synir Assers. 18. Þetta eru synir Silpu, sem Laban gaf Leu dóttur siuni. 19. Og synir llakelar, konu Jakobs: Jósef og Beujamín. 20. Og Jósef fæddust synir í Egyftalandi; Asnat dóttir prestsins í Ón ól lionum þá; Manasse og Efraím. 21. Og synir Benjamins. 22. Og synir Jlans. 28. Og synir Naftalis. 24. Jietta eru synir Bílu, sem Laban gaf Kakel dóttur sinni. TEXTA-SKÝRINGAR. l.v. Jakob tók sigupp frá Ilebron, þar sem liánn bjó, og kom til Ilerseba, 27mílur í suð-vestur átt. Þar liafði Abraham búið 75 ár, ísaak 180 ár—a!la æfi sína Og Jakob sjálfur í 77 ár. Ilvér um sig hafði þar bygt altari (l.Mös. 21:33; 20:25). Jak- ob Iiikar. Á Jiann og öllættin virkilega að yfirgefá fyrirheitna landið? Hann man, a8 Abraham hafði bannað þaðogguðliafði baiinað þáö (I. Mós. 20:2). Ilaimhiæð- ist lika, ef til vill, að lijátrú Egyfta liafi ill álirif á trú afkomenda sinna. Ilann bað til guðs í þessum vanda.—2. v. Guð gi tur auglýst viljasinn á margs konar hátt (IJebr. 1:1). Hann birtist Jakob einu sinnj enn og nú 5 síðasta sinn,— 3. v. “Guð feðra þinna,” það er, sá guð, sem gerði sáttmálann. (I. Mós. 12:1-8). Jakob átti ekki að óttast, lieldurfara áhyggjulaustil Egyftalands því guðliafði fyrirhugað honum )>ar stað og starf. Guð hafði áformað að láta Egyftaland vera vöggu Gyðitigaþjóðar- innar. Þar áttu liinar sjötíu sáiir, sem nú fórutil Egyftalands að margfaldast svo þegar ísraelsmenn fóru aftur burt úr Egyftalandi voru þeir orðnir tvær millíóuir manna.—5. v. Jakob var nú 130 ára gainall. Synir lians fluttu liann og önnuðust liann á leiðinni. Vegalengdin frá Kannan til Egyftalands eftir hinnm veiijulega vegi var 250 mílur.—ö. v. Alls eru hér taldar 06 sáiir auk Jakobs. Þegar Jakob, Jósef og báðir synir .Jósefs eru taldir með )>á eru )>að 70, eins og segiri 27. versinu. —-8. v. ÆUar-skráiu erskráð þrisvar; hér, IV. Mós. 20 og í 1. Kron. 1-8.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.