Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 12
15. sd. e. trín. Lexúi 15. seft. 1901. FAltAÓ BÝÐUR JAKOB TIL SÍN. /. .!/<«. 4ö:l(>-28. 10. Eftir lietta Wttist í Faniós luís, að bi'æðut .lósei's víhi'ii |>ar komnir, og )>að geðjiiðist Faraó og |<jóniim liaus. 17. Og Faraó sagði við J'ósef': 8eg l>ú bræðrum bíiiiim, að |>eir geri þetta, klyfji viniiuclýr sín og l'ari til Kanaílnslauds. 18. Og seg þeini: l’nkú) föðnr i/ður itg /ri/x/ci i/ður og /'oiirið /il iiiin, or/ eg r/.'nl gefa i/ðnr /mð hrztn ‘tf KggfUihiiuU, og /irr xl iilvð etu Iiiim/xíiik friti. 19. Ög þér er það boðið, ger svo; takið yður vagna í Egyftalandi, liauda börniini yðar og komim, og flytjið föðör yðar, og komið. 20. Og gefið ekkert um yðar búsgögii, því hið beztii af öllu Egyfta- landi skal tillieyra yðnr. 21. Og svnir Israels gerðu svo, og Jósef fékk |>eim vagna eftir orðuin Faraós, og nesti lil ferðarinnar. 22. llann gafog hverjum þeirra siiari- föt, en Henjamín gaf liann liendrað sikla sill'iirs og limui spariklaiðnaði. 28. Og föður síumn sendi hann |>etta: tíu asna klyl'jaða með Egyftalands gieði og tín ösn- ur, sem báru korn og brauð og vistir liaiida fööur lians til ferðarinnar. 24. Og hann lét bræður sína fara, og þeir fóru; og liann sagði við |ni: Deilið ekki á leiðinni. 2ö. Og þeir fóru af staö úr Egyft.alandi og komu í Kauaansland til Jakobs föður sins. 2(1. Og þeir færðu honum tíðindin og sögðn: Jósef lifir enn, og er herra ylir öllu Egyftalandi: en íijarta lians komst ekki viö, því liann trúði því ekki. 27. Þelr báru lionuin þá öll Jósefs orð, sem liann liafði við |>á talað, og liann sá vaghana, setn Jóset liafði sent til að flytja liánn á. Þá lifuaði lians andi. 28. Og lsraei sagöi: Alikið er þetta! Jósef sonur ininii litir enn! Eg vil fara og sjá liann, áður en eg dey. TEXTA-SKÝlUNGAJt. 10. v. Israelsmenn þrengdusér ekki inn í Egyftaland, lieldur komu þeir þangað eftir boði konungsins.—17. v. Þakklæti Faraós við Jósel'og virðing sú,er allur lýö- ur liar fyrir lionum, svnir sig i framkomu konungsins gagnvart skyldniennum Jósefs og í rausnargjöfum Faraós. 18. v. “Landsius feiti,” landsins g£éði, ávextir hius' frjósama lands. Konungurinn gefurekki af skornum skamti. Konungur vor, drottinn Jesús Kristur, gefur kirkju sinni lieldur ekki af skornum skamti af alls- nægtiim himinsins.- 19. v. “Vagna.” Vagnar þessir voru tvíhjólaðar kerrur og voru dreguar af nxum. Þeir voru algengir i liiuu slétta Egyftalandi en óþektir í l'jall- léndinu í Kanaan. —20. v. Þeir áttu að skilja eftir í Kanaan öll þung búsgögn og iihöld, en sá skaði skyldi þeiui verða marg-bættur í Egyftalandi.—21. v. “Synir Israels”- -Synir Jakobs. Jakob liét öðru nai'ni ísrael frá þeim tiina að liann glímdi við engilinn foiðuni. Þeir flýttii sér að setja alt í stand eins og Faraó bauð.—22. v. “Spariföt,” slíkar gjaflr voru algengarí Austurlöndum. Það, að Henjamíti var tek- inn frani ylir hina bræðurna geröi þá nú ekki reiða eins og þegar faðir l>eirra hafði mest við Jósef áður. “líundrað siklar sill'urs” er liér um bil 180 doll. 28. v. Kon- tinglegar vorti þær gjafir, sein Jósef sendi föður síuuin: burðardýr, kornvörur ýmis- konar og margskyns matvæli.—24. v. “Deiliö ekki á leiðinni.” Jósef gat dottið í liug, að þegar )>eir iiú einir sér hugleiddu |>að, seni við hafði borið, og að uú þyrl'tu þeir að segja föður sínuin iijjjj alla söguna um meðferðina á Jósef, )>á niuiidu |>eir fara að kcnua Uver öðrum um og deila um það, hvcr valdur liali vcrið aö glæpnuui.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.