Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 2
—146— Skyldur foreldra við bðrn eru þær alvarlegustu skyldur, sem nokkur manneskja liefur gagnvart annari. Að ala upp llkama, sem geti verið liæfi- legt verkfæri sálarinnar á vegforð hennar á pessari jörð, er mikið verk. En að aia upp sál, að vera ábyrgðarfullur fyrir guði um að blekkja ekki, og sjá uni að ekki blekkist, um alla æfi, guðsmyri.d mannsins, live ósegjanlega þyðingar mikið! Og hvorttveggja petta er óinótmælanlega skylda for- eldra og kennara. Stofnanir pær, sem að framan eru taldar, eru lijáiparmeðul við petta verk. fiær hjálpa til pess, að vöxtur sá, sem barnið fær á heimilinu, geti hakliðáfram og orðið aðsem fylstum uotum. Sunnudagsskólar vorir eru stofnan til að giæða og styrkja trúarlíf pað, sem vaknar hjá barninu við kenslu og umönnun guðlirædds foreldris. Þar á barninu að veitast pekking á guðs orði, sem framhald af kenslu í hoima húsuin. h>ar á pað að fá svör upp á hinar trúarlegu spurningar sínar. Þar á að skyra fyrir því hin sögulegu og iandfræðilegu atriði í biblíunni. t>ar á að heirnfæra og veita sannanir f^’rir kristilegri trúarjátuingu, Og urnfram alt, par á að vinna að því, að það sé ekki játningin ein, lieldur að líf barnsiris verði samhljóða tilgangi guðs, að barnið verði gagntekið af eiskunni til lians, vegna pess, að lninn hafi elskað það að fyrra bragði. Sunnudagsskólarnir vinna gagn að því skapi sein peim verður mikið ágengt í þessuefni. Og nái peir ekki liinu síðastnefnda takmarki, pá er spuismál, hvort peir vinna nokkurt teljandi gagn. Barnið lærir að elska móður sína af pví hún annast pað, Hjá lienni nytur pað meiri hjúkrunar en hjá öðrum. Og því að eins verðurást barns til rnóður sönn, að peirrar skyldu sé vel gætt. Fyrsta trúartilfinning barnsins verður að bj'ggjast á meðvitundinni um handleiðslu guðs. Barnið verður, að meira eða minna leyti, að finna til allstaðar-nálægðar lians. Ef sú tilfinning vaknar ekki, eru mestu iíkindi til, að í staðinn fyrir virkilega tilboiðslu komi pað, sem vel mætti kalla siðlega virðingu fyrir iOrðinu, sem við nefnum pá veru með, eða (svo eg tali í lík- ingu); pá yxi að sönnu grasið, en ávöxturinn kæmi ekki í Ijós. Verkið, sem vinna á í sunnudagsskólunum, er vandaverk meira en öll önnur kensla. Því eins og sálin er meiri en iíkaminn, eins er sú pekking, seiu á að búa manninum liið eina örugga skjól, er hann getur haft í stormum lífsins, iiið pyðingarmesta af ölluin greinum mannlegrar upp- fræðslu. Til Jæss að skiija hve pyðingarmikið jietta verk er, og ura ieið vandasamt, verðum vér að virða fyrir oss bæði gildi Jiess, og hvernig bnrn- ið fær veitt viðtöku peim áhrifUm.sem Jiar eru framboðin. Hið fyr talda af Jiessu hefur þegar verið minst á. En iiið síðar taida er nauðsynlegt að

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.