Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 4
-148- knfn. Ög þau álirif, sembarnið verður Jrá fyrir, eru Jrau fvrstu, og Jress Vbgna liin varanleo ustu. Barnið vex,— að aldri oo- vizku. J>að fer að safna lmo-sanaforða fvrir sjálft sifr. Það fer að spyrja: "Hvers vegnn?” “Hvar?” “Hve nær?” o.s. frv. Orð Jjess benda fyllilega á, að [>að er önnum kaíið við að virða sjálft sig fyrir sér. Það liefur fyllilega hugmynd uiu sitt eigiö “eg.” Þetta heyrist ineðal annárs á [sví, hve tarnt börnum er að brúka eiginnöfn sín í staðin fyrir fornöfn; “Nonni á petta,’’ er viðkvæðið, í staðinn fyrir “Eg á þotta.” Hegar barnið fer greinilega að hugsa um sig sem einstakling er tíminn aö hjálpa Jrví til að skylja hið næsta í tilverunni í kring um J>að. Og [>að er eftirtektavert, að barnið miðar álitsitt í öllu við ]>að, hversu [?ví pykir ]>að skemtilegt, og hversu mikilla gæða [>að hefur notið i sarabandi við pað. Einmitt á pessu stigi stendur barnið, pegar pað heyrir talað um guð. En móttækileglfciki barnsins fvrir pessari hugsun er lifandi áður. Hann er vakinn með kærleiksríkri umönnun peirra, sem eiga aö sjá um [>að. Barnið er viðkværat. Bað íitinur til gæða þeirra, sem því eru veitt. Og móðirin J>akkar guði, að barninu áheyrandi fyrir gjafir hans. V ið [>ess- ar yfirlysingar móðurinnar fær barnið sína fyrstu þekkingu á skapara sínum. Og [>að er bráð nnuðsynlegt, að sú vitund skapist á þennan'hátt. Því fyrsta bandið, sem tengir, eða getur tengt anda barnsins við guð, er innileg þakklátsemi samfara djúpri lotningu. Og ef heimilið er í santi- leika gott, þá leiðist barnið til að þakka honum líka. Hór varðar litlu, hvernio' börn fmynda sör ouð. Þa;r huonn'ndir skVrast síðar. Hitt varðar mestu, að grundvöllur sambamls barnsins við guð er hörfenginn. Sarafara, og úskiljanleg frá inuilegri þakklátssemi við einhvern, er löngun eftir að þóknast þeim hinura saina. 1 þessu tilfelli er engin undan- tekning. Og því fremur er þetta satt, |>egar ]>ess er gætt, að barnið finnur, að boðorð guðs eru réttlát. Það for að sönnu ekki að brjóta heil- an á heimspekilegan hátt. Það fylgir að elns sinni heiinspeki,-—vakandi tilíinningu fyrir röttu og röngu. Og það finnur, að boðorð guðs eru rétt. Svo framkoma þess er samkvæm því, að það hugsi: “Þetta vill mamma. J^otta vill guð,— og það er gott. Jíg vil það líka.” Eiukanlega þarf foreldrið að finna til djúprar eftirsjár ef það sjálft breytir á móti boðorðum guös. Og finnist barninu að foreldrið heimta meira afsér, en það (foreldrið) gerir sjálft, þá er barninu veitt [>að sár, sem ef til vill dregur það að upphaíi lastabrautarinnar, óhreinskilni við sjálft sig. Og skarpari gagnrynendur eru ltvergi til en börn.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.