Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 10
Lexía 8. seft. 1901. —Í54— 14. sd. e. trín, JÓSEF SEGIR TIL SÍN. I. Móx. 45:1-10; 13-15. 10. En Jósef gat |,á ekki lengar haldið aér í augsýn allra, sem viðstaddir voru,og kallaði: Lútið livern mann ganga út frá tnúr. Og enginn maður var inni lijá hon- uin, |>ogar hann lót hræður sína )>ekkja sig. 2. Og liann grét hástöfum, svo að Egyfskir hoyrðu, og hús Faraós lioyrði það. ii. Og Jösof mælti: Eg em Jósef! lilir faðir minn onn? Og bræður liansgátu ekki svarað honum,svo varð þeim bilt við. 4. Og Jósef sagði við bræður sína: IComið hingað til inín! Og þoir gengu lil lians. Og lianu mælti: Eg em Jósef, bróðir yðar, sem )>ér liaflð selt til Egyftalands. 5. Látið það ekki hryggja yður; reiðist ei, af því að )>ér lialið sell inig hiugað, |>ví til lífs viðurhalds liefurguð sent mig liingað áuudan yður, 0. Þvi í þessi tvö ár hofur hungur vorið í landinu, og eun þá mun í flmin ár livorki verða plægt nó upþskorið. 7. Og til þoss hefur guð si>nt mig liingað á undan yður, að )>ér héldiið líii á jörð- uuni, og til að viðhalda yður til mikils frolsis, 8. Og nú liaflð (>ér ekki sent mig hingað, lieldur guð; og hann liefur gort mig fööur Faraös og lierra lians húss og að yfirboðara alls Egvftalands. !». Hraðið y’ður nú og farið heim til föður núns og scgið til lians: Svo segir Jósef, souur )>inn: Guð hefur gert mig að héna alls Egyftalands; kom )>ú til mín, og kom sem fyrst! 1U. Og þú skalt búa í landinu Gósen, og vera í nánd við mig, þú og þinir synir, og þínir sonar-synir, og þínir sauðir og þínar kýr, og alt, sem þitt er. 18. Og segið föður mínum frá allri dýrð minni í Egyftalaiidi, og frá öllu, soin )>ór sjáið, og flýtið yður nú, og koinið hingað með íöður minn. 14. Og liann féli um háls Benjamín bróður sínum og grét, og Benja- mín grét um liáls hans. 15. 0(j Jmnn myntist við alla brœður stna oy tjrél yfir þeim, <'i' Jnir eftir gdtu brœður hans við httnn talað. TEXTA-SKÝKINGAH. 2. v. :‘Hann grét hástöfum.” Þögul mælska bróðurkærleikans kemur úl á manni tárum. Það viðkvæma lijarta, sem getur grátið, er guði þóknanlegt hjarta. Hið sanna drenglyndi er )>að, að fyrirgofa misgerðir. Hinir harðhjörtuðu þekkja okki þá sælu, sem fæst fyrir það að fyrirgefa,—4, v. “Bióðir yðar.” Jesús kallar oss álla bræður sína og fyrirverður sig ekki fyrir 088. (Hebr. 2:11). “Komið til inín” Matt. 11:28-80).—5. v. “Látið hað ekki hryggja yður.” Það erörðugra að fyrirgefa sjálf- um oss en öðrum. 8vo þeir ge'ti sæst, er hérmisgorðin nefnd og afsöku?}. Þogar búið er að fvrirgefa öðrtim misgoi’ð hans, )>á á hún að vera gleymd. “Fortíö eiga lát sinn val.” “Guð sent mig.” Guð gerir ekki ilt. og þarf ekki á hinu ilia að lialda, en hann brúkar jafnvel hið illa til að gera gott.—7. v. “Hélduð lili.” Löngu fyrir fram sér guð fyrir þörfum síns fólks. Það cr ómögulegt að segja, hvort viðburður- inn verður til blessunsr eða ógæfu, fyr en alt kemur fram. —8. v. “Ekki )>ér, lieldur guð.” Guð forðar oss stundum frá hinum illu afleiðingum inisgerða vorra. Það er drottinn, sem upphefur oss til vegsemdar, engin sönn uppliefðertil neina fyrir haus tilstilli.—10. v. “1 nánd við mig.” Velferð og vegsemd sonarins er mesta gleði föðursius. Góður sonur annast foreldra síná, og leitast við aö umbuna þeim vel- gorðir þeirra. Góðar fréttir af börnunum sínurn, eru foreldrunum sem regnskúr í þurk, Það er foroldranna mesta gleði.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.