Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 8
Loxía I. seft. 190-1. 13, scl. e. trín. JÚDA BÝÐUll SIG í STAÐ BKNJAMÍNS. • /. Móa. -íi:2ö-3í. 25. Og faðir vi.r sagCl: kaupið oss aftur eitthvað af vistum! 20. Og vér sögðum: Vör getuui eklci farið; en sé yngsti bróðir vor með oss, fá skuluni vér fara; fví eKki getutn vér i'engið manuinn að sjá, neina voryngsti bróðir sé með oss. 27. Og |>jón þinti, faðir ininn, sagði viðoss: liér vitið, að kona mín ól mér tvo svni, 28. Annar þeirra fór að lieiman frá mór, og mér segir svo hugur um, að hann sé vissulega rif- inn í hcl, ogeg heli ekki sóð liann síðan. 29. Og |>ór takið nú líka fennan burt frá mór, og verði ltann fyrir slysum, )>á leiðið |>ér iiærur mínar með lnirmi niður í gröf- ina. 80. Og fegar eg nií kem til )>jóns |>íns, föður iníns, og só sveinninn ekki með oss, fyrst. liann elskar sveininn sem sitt oigið líf, 51. Þá fer )>að svo, sjái liaiin ekki sveininn. að hanu deyr, og þratlar (>ínir mttnu svo leiða hærur hjóns þíns, föður vors, með harmi niður í gröiina; 82. Því eg, þrtell þiun, tók sveinitin til ábyrgðar af föð- ur minuui, og sagði: Ef eg kem ekki með liann aftur,skal eg vera sekur við föður niiim alla :efl. 88. Veri e,<j />vi þinnþrœll hér í «t<n) tveimim, temþrtrU herra m'nix, oy eveinninjifari með hratðnnn únum. 84. Því hvernig get eg farið lieini til föður iníus, só sveinniiin ekki með mér'f Eg yrði l>á að sjá |>á hörmung, sem koma muu ylir íöður miun. TEXTA-SKÝKiNGAK. l>etta er parturaf ræðu Jikla við .Tósef, er hann leit.aðiSt við að fá Benjamín laus- aun. (Les kaflann á undan). liikar Jósefs hafði fundist í sekk Benjamíns, og núátti liann að verða þræll Jósefs (I. Mós. 44:12, 17). Júda lysir ást Jakobs á Beujamin og liversu ófús liann var að iáta hanu fara með bræðruuum þessa sendiför. Þetta er einkar sanngjörn og fögur ræða. Kærleiki Júda til bróðtir síns gerir liann djarf- an. -2(>. v. Olilýðtii við boð laudstjórans muiidi staðfesta þanii grtin hans, aö |>eir væru ujósnarmenn (I. Mós. 42:14-20) og inundi verða til )>ess að þeir yrðtt gerðir fangar og erindi þeirra )>ví ónýtast. 27. v. ‘•Þjön .þinn,” virðingarfult oröatiltæki, algengt i )>á daga. A sama liátt skrifa opiúberir starfsmenn undir bróf sin “ Vðar auðmjúkur þjón.” “Kona mín”-—Rakel. “Tvo sonu”=- Jósef og Benjamín.—28. v. Nú lieyrir Jósef um sorg föður síns ytir sór (1. Mós. 43:81-33). Svik bræðranna höfðu ollað allri þessari sorg. 25). v. “Hærur mínar í grötina.” Sorg sú mundi stytta aldur Jakobs. 'Orðf, á hebresku nheol, á grísku hndes—bústaður framliðinna, lieimkynni andanna eftir dauða liktunans. Jakob trúði á annað líf.—80. v. “Elskar sveininn” “er syninum samgróiiim” Hjarta foreldranna er samgróið líti barnanna. Siell ersá sonur, sem okki fótum treöur boðorð föður sins og eklci bakar foreldrum tínúrn sorg með bhlýðni.— 31. v. “Hann deyr.” Ást foreldrisins til barnsins er venju- lega sterkari en ást barnsins til foreldrisins. Böruin ættu að iiugsa um það, livorsu mikið foreldrarnir Ieggja í sölurnar fyrir þau.—32. v. “Tók sveininn til ábyrgðar.” Þess vegna var Júda svo ant um hauu. 38. v. “Veri eg þradl í stað sveiiisins.” Þetta var vel og drengilega boðið, og sýndi að Júda var alvara. Júda reyndist trúr; liann vildi lieldur missa i'jör og frelsi en svíkja loforð sitt.— 34. Rólegur og einlægur býðst lianu til að lcggja í söluruar heimili aitt og ástviui svo faðirinu ekki of-þyugist af sorg.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.