Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 7
—161— (2) í “International” lexíu-valinu var rétt ekkert tillit tekirS til kirkju- íirsins. En það er eitt áherzlu-atriði hjá lúterskura mönnuni. að viðlialda sem bezt í meðvitund fólks hugmyndinni um kirkjuárið, og haga svo öllu safnaðarstarfi, að það jafnan beri raeð sör blæ þeirrar sérstöku kirkjuárs- tíðar, sem stendur yíir. “Internntional” lexíurnar sópuðu allri slíkri raeð- vitund burt úr sunnudagsskólanura. Ur þessu vildi Gen. C. bæta. Aðal- draittir kirkjuársins oru sltyrir og Ijósir i lexíu-vali Gen. C. Auðvitað er eigi hverlexía nákvæmlega miðuð við guðspjall dagsins. En allar bátíðir eru nákvsemlega teknar til greina og saras konar blær er yíir lexíunum eins og guðspjöllunura á hinutn sérstöku árstíðura t. d. aðventu, þrettánda sunnudögunura, föstunni o. s. frv. (3) t>á var þaö ein ástæða fyrir því, að nauðsynlegt virtist að breyta til með lexíu-valið, að því var veitt eftirtekt, að hjálparblöð þau, er brúkuð voru víða við sWringar.“J nternatiunal” lexíunura voru alveg Óhæf. Fjöldi af sunnudagsskóla-blöðum var útgefinn og bundu þau sig við “Jnterna- tional” lexíurnar. Mörg þessi blöð voru dæmalaust ódýr en um leið lítt- brúldeg. Einnig lútersltu sd.skólarnir fyltust af þessura ódyra og óhölla “literature.” J^ó reynt væri að gefa út lútersk blöð, er lexíurnar skyrðu frá lútersku sj('»narmiði, eins og t. d. “Augsburg IieJper,” þá gátu þau blöð eJtki lcept við það flóð af blöðura reformeruðu kiiitjunnar, sera lileypt var inn í skólana. Eldti nni þetta svo skilja, að ej<lti se til ágæt blöð, sem innilialda “Jnternational” lexíurnar. Uað blaðið, sera er merkilesrast oo- útbreiddast af ijllum sd.skÓla-blöðum, “The Sunday School Times,” fylgir þeim lexíura. Uað er hið ágætasta blnð, en eklti er það þó nema fyrir ltennarana og oft of-vaxið ólærðura Jtennurura. Og eklti er því að neita’, íið þó blaðið eigiað vera ólnið ölluin sérstökum ltirltjudeildum, þá er þó allur andi Jjlaðsins ltominn frá reforraeruðu ltirltjunni. ()g jafn-þýðingar- laust er að bera á móti þyf, að blaðið liafi “reformeruð” áhrif á menn ósjálfrátt. Eltki er að óttast þau álirif livað presta eða lærða guðfræðiriga snortir, en fyrir þá alla, seiu eklti hafa ljósa meðvitund uraeða þoltltingu á misrauninuin á lútersltu ltirltjunni og liinuin reformeruðu kirkjuflokltum, eru þessi álirif .sltaðleg. Til þess því að verja sig fyrir yniist ónytura eða óviðeigandi blöðuin tóku lúterskir menn þetta ráð, að liafa sérstaltar lexí- ur og gefa út sín eigin Jjlöð þeim til skfringar. Og öllum sanngjörnura niönnuin lier víst saman um það, að sú tilraun Gen. C. manna lin.fi Jánast niæta vel. Sunnudagssltóla-blöðin, sera geíin eru út í nafni Gen. C. hafa fengið raeira og íneira álit með liverju ári og sá raaður, sem er Jífið og sál- in í þessu verlti, dr. T. E. Schraault, liefur [>egar fengið alþjóðar viður- kenningu. (Meira).

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.