Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 15
‘ —150— SKÝRINGAR. FYRIR BÖliNIN.—riallœrið í Kanaanslandi, lioimboð konungsins í Egyftalandi og um fram alt, löngunin að sjá Jósef, knýr Jakob til |ioss nú í ellinni (130 ára) að taka sig enn upp og flytja búferluni. Fyrst liggur leiðin til Berseba, æskustöðva hans, og þar fórnfasrir hann. tilbiður guö og biður hann að leiðbeina sér. Ferð Abrahams til Egyftalands hal'ði gelist illa og með sérstakri vitrun hafði guð bannað ísaalc að fara þangað. Eu |>að er aldrei fullnægjandi að ganga blindandi eftir dæmi annara. Maður |>arf að leita upplýsinga hjá guði um hvað sé rétt og livað maður eigi að gera. IJað gerir Jakob og guð svarar honum, að hann skuli ekki óttast lieldur l'ara ókvíðinn, því guð fari með honumog skuli annast liann. Vér getum borið |>essa ferð Jakobs saman við önnur ferðalög. Mörgum árúm áður hafði Jakob tekið sig upp frá þessum sama stað, Berseba, undir mjög ólíkum kringuriistæðum. Ilann flúði þá un(lan reiði síns grimma bróður. Nú fer lninn í konungs-Iieimboð, úll'aldar og vagnar konungsins flytja hann og fólk lians og guð segist skuli fylgja lionum. Líka getum vðr boriðkomu ísraelsmanna til Egyftalands saman við burtför þeirra þaðan aftur mörgum árum síðar. I>essi 70 manna fjölskylda er þá orðin að 2. miljön manua þjóð. Eu þá fylgir |>eim engin konungleg blíða, er ísraelsmenn leita aftur síns forna Kananns, heldur eltir her Faraós |>á og ógnar líti þeirra. En í öllum breytingum stendur guðs fvrirheiti öbreytanlegt. Fyrirlieiti guðs, um að leiða afkomeudur Jakobs aftur til fyrirlieitna landsins, rætist fyrir eldstólpan og skýið og liinn útrétta armlegg forsjónarinnar. El' Jakob hefði séð alt, fyrirfram liefði hann ef til vill hikað meir. En guð sá alt og liét fvlgi sinu. Loforð guðs við oss í skírninni stendur til eilífðar, Vér bregðuinst guði, guð oss aldrei. FYHIR KENNARANA.—1, Jal'öb legr/ur af stnð. IIiu mikla gleði lians ylir voninni um að sjá Jósef, en lika áhyggjur ylir franitíðiuni. Hvernig fór ekki fyrir Abraham. Guð hal'ði bannað ísaak að fara |>essa ferð. Alvarlegt mál, að skifta um bústað: nýtt fálagslíf, nýtt trúarlíf. Nauðsyn |-ess að varðveita trú sína fyrir sig og börnin, cn örðugleikarnir á því innan uin vantrú og annarlega trú þeirrn, sem umhveríis manir búa. Alt þetta var nú í liuga Jakobs. 1. Bœn Jukobg íBeneba. Jakol'i dýrkaði Jelióva alla daga; hann færði sérstakar fórnir, þegar hann var í vanda staddur. Þessar fórnir voru merki um traust hans til guðs og bænir um blessun guðs og varðveislu. Efvér erum vanir við að biðja, getum vör beðið af krafti, |>(;gar mæta oss vandrreði lítsius. Guð talar við oss og svarar bæuum vorum isínu orði. Þar getum vér söð veginn, sem skyldan býður oss að ganga. Og et' vér göngum þann vog, mun blessun drotiins fylgja oss, og liann mun leiða oss til síns himneska Kanaans, )>ó margir örðugleikar kunni að mæta oss á leiðinni. 3. Jukob keuiur til Egyftulandti. Þeir, sem með lionum eru. Landið, sem |>eim var úthlutað. Tilgangur guðs í )>ví að leiða ísraelsmenn til Egyftalands: svo )>eir ekki tvistruðust út um Kanaansland (Abraliam Lot, Jakob-Esaú); svo )>eir ekki blönduð- ust, saman við kanversku kynllokkana; svo fraintíðar þjóðin fengi orðið aðnjótaudi mcntun Egy'fta; svo ísraelsmenn yrðu ekki lengur ráfaudl lijarðmenn, lieldur akur- yrkju þjóð; svo fyrir reynsluna í Egyftalandi og náöarsamlega handleiðslu guðs á þeitn þar og burtflutning þeirra þaðan yrðu þeir liælilegir til þess verks, sem þeir yoru ætlaðir. I • i i

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.