Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.08.1901, Blaðsíða 5
—-Í4Q— Samfara eftirsjá eftir brot á nxóti boðuni guðs, cr iðrun, og löngun til að koraast í sátt við liann. Hér er tækifærið, að leiðn barnið til frelsara síns, samkværat p>eitn skilyrðura, er liann hefur sjálfur sótt, Sál barr.sins, eins o<r sál liins fullorðna, leitar eftir sátt við «-uð. 3kil\rrðið er: “Vertu ein- lægur við sjálfan J>ig í að leitast við, eftir Ollum kröftum, að syridga ekki framar.” Og hér tná- undir engura kringumstæðum líta minna á ávexti trúarinnar. en á trúna sjálfa. Sc Jxað gert, ]>á er engin efi á, að '‘trúin’’ verður játningin ein. VOxtur sá, er sál barnsins fter á góðu heimili, er sannarlega guðlegs eðlis. Náðiirsaraleg handleiðsla guðs hefur leiðbeint J>vi barni alt frá Jjeim tíma, setn J>:tð fvrst hafðí meðvitund utn sjálft sig. Barnið hefur nú náð þeim Jtroska og aldri, að ráðlegt Jtykir að senda [>aö í sunnudagsskól- ann. Og sé sunnu .lagsskólinn góður, ]>á er J>að af J>ví, að hann or að eins frarahald hoimilisáhrifanna. Hér koraa kennarar í stað foreldra, eða rétt- iira sagt: hér koraa kennarar til að hjáipa foroldrunuin. Milli kenslu foreldra og kennara verður að vera fvlsta samræmi, ef nokkurt gagn á að verða af verki |>eirra. Heiruilið verður að senda bi'irnin á skólana, en ekki að eins að leyfa J>eira að fara. Og J>að or brýn nauðsyn til, að foreldrið láti barnið gera sér grein fyrir “lexíunni” J>egar heitn er koraið. En um fraut alt: foreldrið verður að leitast við áð ítnna hvaða áhrifutu andi barns- ins befurorðið fvrir af tali kennarans. Og það atriði eitt er tneira virði en hver lexían er, eða hvernig sOgulegu atriðin í henni hafa verið kend. Eg get ekki stilt rrtig i [>essu sambandi, að ]>akka mörgum foreldrum, sem eg heíi persónulega lcynst <>g liaft samvinnu með, fvrir verkið, sem J>au ltafa unnið í [>essu sambandi. Jtað er ósegjan’ega mikil hjálp fyrir hvern kennara. En um leið og eg viðurkenni J>otta með [>akklæti, læt eg jafn- afdrúttarlaust í I jós hrvgð mína yfir fáeinutn tilfellum. sem eg hef vitaðtil. Börn hafa gengið á sunnudagsskóla (til hvers veit eg ekki), og á sama tíma hafa [>ver öfug áhrif verið höfð á ltugi }>eirrjt í heimahúsum. En [>að parf naumast að taka fratn, að háð um kenslueða framkomu einlivers sunnudngsskóla-kennara, eða neitun á gildi skoðana J>eirra, er hann hefur Játið í ljós í surinudagsskólanum, gerir sannarlega upjifræðslu í skólanum algerlega ómOgrilega, en skilur eftir ]>ær menjar í hugsun barnsins, að engu sé að trúa, jafnvel eklci höfundi sannleikans sjálfum. Eg hefi nú min/.t á verksvið J>að, sem sunnudagsskólinn hefur. Eg ltefi einnig stbit fram á áltrif hans í sambandi við heimilis-fræðsluna. Eg vil ekki skiIjaSt svo við efnið, að eg bondi elclci með fámn orðum á ltina synilegu aíieiðing starfs peirra.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.