Vekjarinn - 01.01.1903, Page 6

Vekjarinn - 01.01.1903, Page 6
6 „Billy og Betty, komið þið!“ Pau komu til hennar, og hún faðmaði þau að sjer og sagði: Þessi góði maður ætlar að hjálpa okkur. Jeg hef opt sagt ykkur að guð heyrði bæn- irnar mínar, og nú hefur hann sent þenna mann til okkar, sem ætlar að sjá um ykkur þangað til jeg verð frísk.“ Og þannig fór það. Móðirin fór á sjúkrahús, en börnin á barnaheimiii. fannig fjekk hún bæn- heyrzlu fyrir trú sína. En hvað hún þakkaði og iofaði, ekki að eins fyrir hjálpina, heidur öilu meira'af því að trú henn- ar brást ekki. Hún hafði sjálfsagt átt í höggi við efasemdir, þótt þær gætu ekki bugað hana. Nú gat hún notið góðrar hjúkrunar áhyggjulaus, og átti óhrekjandi sönnun þess, að guð er náðugur og miskunnsamur guð, sem heyrir bænir. Annaðhvort — eða. Það má byrja daginn á tvennan hátt með bæn eða án bænar. Þú gjörir annaðhvort. Hvort er betra ? Það eru til tvennskonar menn í heimi þess- um — rjettlátir í Kristi, og vondir. Þú ert- í öðrum hópnum, en í hverjum ? Tveir eru húsbændur mannanna — guð og djöfullinn. Þú þjónar öðrum hvorum. Hverjum? Tveir vegir liggja frá vöggunni tjl grafarinnar t—

x

Vekjarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.