Vekjarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 7

Vekjarinn - 01.01.1903, Blaðsíða 7
7 breiður og mjór. Þú ert á öðrum þeirra. En á hverjum? Menn deyja á tvennan hát.t — í drottni eða í syndum sínum. Þú verður að gjöra annaðhvort. Hvað velur þú? Kraptur bænarinnar. Gamall prjedikari sagði: Sterk er jörðin, sterkt er haflð, sterkur er stormurinn, sterkur er eldur- inn — en sterkari er bænin. Því að þegar Móses bað, opnaðist jörðin og hafið klofnaði, þegar Jesús bað, hægði storminn og þegar þrír menn báðu í eldsofninum, sakaði ekki eldurinn. Lýður drottins vinnur sigur á öllum öflum myrkranna með bæn. Bæn styrkir trúna, glæðir kærleikann. Bæn trúarinnar hefur margopt iæknað veika, veitt sárþreyttum nýjan krapt, bágstöddum hjáip í tíma, hún styður prjedikarann, er bak- hjallur trúboðanna og öruggasti grundvöllur líknar- verka. Yjer getum reynt daglega að drottinn er guð máttarins. Hann gefur fram yfir það, sem við biðjum og skynjum. Biðjið, hrópar drottinn til allra fátæklinga, sorgmæddra, istöðulítilla, þunglyndra, sjúklinga, og fanga. Neyðin og þrautirnar mundu hopa á hæl, ef menn sinntu því. Leitið, segir drottinn við alia þá, sem hafa glatað einhverju. Margt er glatað, gsefa, friður, ár, synir, d@etur, Sá, sepi leitar

x

Vekjarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.