Vekjarinn - 01.01.1903, Qupperneq 9

Vekjarinn - 01.01.1903, Qupperneq 9
9 „Biður þú, pabbi?“ sagði iítill drengur, sem sat í knjám föður síns. Faðir hans, sem var andvara- laus heimsmaður, setti upp þykkjusvip. En drengur- inn hjelt þá áfrarn: „Kennarinn á surmudagaskólan- um sagði, að allir góðir menn bæðu guð, og þeir, sem ekki vildu biðja, kæmust ekki í himnaríki. „Ætlar þú ekki í himnaríki, pabbi?" Þessi orð vöktu föður hans, og hann varð biðjandi maður, sem stefndi til himins upp frá því. Otto Funcke, rithöfundurinn nafnkunni, segir svo á einum stað: Á námsárum mínum ætluðu efasenrdirnar stundum að bana barnatrú minni, en þá var mín bezta hjálp að hugsa um hana móður mína. Jeg hafði sjeð svo opt að krapturinn í lifi hennar, það, sem hún í raun og veru lifði af, var bænin og trúin — og mjer gat aldrei konrið til hugar að ln'tn móðir mín Uefði lifað á lygi.“ — Gætið þess foreldrar, sem viljið að börnin yðar verði biðjandi menn, að þau sjái af dæmi yðar, að bæn- in er fyrir fleiri en börn og —- gamalmenrri Biðj- ið fyrir þeinr og biðjið með þeim. - -

x

Vekjarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.