Vekjarinn - 01.01.1903, Síða 16

Vekjarinn - 01.01.1903, Síða 16
16 sjómennsku og ýmsa erfiða vinnu — þykjast biðja: Helgist þitl nafn. Það er voðalegt að draga þann- ig dár að heilögum guði. Guð lætur ekki að sjer hæða. Mundi ekki drottinn segja við þessa synd- ara: Hræsnari, þú vanholgar nafn mitt með tungu þinni, og öllu framferði. Snú við og tak sinnna- skipti? Svo segja menn: Tilkomi ]ntt rílci. Guðsríki er „rjettlæti, friður og fögnuður í heilögum anda“ (Rómv. 14. 17.). Drottinn vill að þetta ríki sitt komi í sál hvers einasta syndara, og reynir á ýms- an hátt, með skorti eða allsnægtum, sorg eða gleði; veikindum eða heilbrigði, og þó sjerstaklega með orði sinu að vokja mennina af svefni andvaraleys- isins, og vekja hjá þeim hrygqdina eptir guði, sem aflar apturhvarfs til sálulijálpar, sem enginn iðrast eptir. En margur maðurinn, sem fer opt með „faðirvor,* hefur daufheyrzt við þessu kalli drottins, og þykist. alltaf hafa nógar afsakanir, svo hann geti ekki orð- ið guðs barn enn þá, og hefur þannig lokað hjarta s'vnu fyrir guðs ríki'. Já, margur maðurinn, sem þykist ógn guðhræddur, hreyfir þó aldrei hönd nje fót til þess að efla guðs ríki eða leiðbeina villuráf- andi náunga sínum, þvert á móti hneykslast hann opt á því, ef hann skyldi sjá einhvern annan en prestinn sinn vera að reyna að hjálpa mönnum til guðs ríkis, og þannig stuðla að því að önnur bæn- in verði ekki tóm orð. Pln slíkir menn þekkja lítið gleði eða skyldur guðs banm. Mundi ekki Kristur segja við þá, sem hafa lokað hjarta sínu fyrir hon-

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.