Vekjarinn - 01.01.1903, Side 18
18
almenningur segja um þott.a?" — heldur en hin-
ir, sem segja í fullri alvöru: „Hvað mundi Jesús
gjöra? Drottinn sýn mjer vilja þinn og hjálpaðu
mjer til að segja nú og æt.ið: Verði þinn en ekki
minn viiji.“ — Þeir gæta þess ekki vesalings fáráð-
ingarnir, sem dýrka sjáifa sig, að það er ékk-
\ert á himni eða jörðu, sem borgar sig eins vel og að
Mýða guði, og stærsta giappaskot mannanna er að
hirða ekkert um vilja hans.----Guð segir: „Halda
skaltu hvíldardaginn heilagan,1' en mennirnir svara:
„Við verðum að skemta okkui' og sinna ýmsum
störfum, og höfum ekki efni á að eyða sjöunda
partinum af æflnni í tóma guðrækni." — Þeir hafa
samt tima til að glatast aumingja mennirnir. Það
er sorgleg blindni að halda, að maður hafl ekki
tíma til að gefa guði hjarta sitt. — „Of-seint — of-
seint,“ verður einhvern tíma neyðaróp aiira þeirra
manna. — Sunnudagurinn er orðinn syndadagur í
mörgum sveitum, og sumstaðar er hann leiðinleg-
asti dagurinn. — Þetta eru að eins fá dæmi af ó-
tal, hvornig óondurfæddir menn meta sinn vilja
meii’a en guðs vilja, en þó koma þeir við og við
og segja: „Verði þinn vilji.“ Iiveiju mundi drott-
inn svara, öðru enn: „Hræsnari, hvað ert þú að tala
um minn vilja, sem metur hann einskis og lifir al-
veg gagnstætt honum?“
í fjórðu bæninni er raunar talað um þau gæði,
sem allir vilja gjarnan öðlast, og því kann einhver
að haida að heimsins börn geti beðið hana engu
síður en guðs börn. En það er samt öðru nær.