Vekjarinn - 01.01.1903, Page 19
19
Ef þú ert ekki guðs barn, þá hofurðu aldrei beðið
þá bæn heldur í raun og veru. Heimsins börn,
byggja ekki traust sitt á guði í jarðneskum efnum,
þótt þau vilji stundum iáta aðra halda það. Nei,
þau treysta sjálfunr sjer, fjáimunum sínum og hæfi-
leikum, eða þá öðrum mönnum, þeirra hjálp og
vinfengi. Satt er það að sum þeirra ákalla drott-
inn, þegar öll sund virðast lokuð og allt tímanlegt
bregzt, en opt fer þeim iikt og manninum, sem datt
í vökina og bað þá guð að hjálpa sjer, en sagði, er
hann komst upp á skörina: „Þú þurftir ekki guð,
jeg gat.“ — Þegar hættan og neyðin er liðin hjá,
gleyma þau að gefa guði dýrðina, en segja, að það
hafi verið heppni þeirra og dugnaður, sem hjálpaði.—
Sumir rnenn, sem ekkert vita um aptuihvarf af eig-
in reynslu, eru svo trúhneigðii' og guðhræddir að
náttúrufari að þeir segja opt: „Jeg veit að það er
guð, sem hefur blessað mig og hag minn og allt
mitt er frá honum.“ —1 Þetta eru falleg orð, en
því miður eru það opt ekki annað en orð. Þeir
leituðu ekki ráða nje styrks hjá drottni í „barátt-
unni fyrir lifinu, “ en reyndu heldur að fara eins
langt og hægt er með hyggindum og jafnvel brögð-
um og ósannindum.
Svo er og annað, sem sýnir að fjöldi manna
meinar lítið með því, þótt þeir segi: Gef oss í dag
vort daglegt brauð. Iiver, sern biður þá bæn og
trúir þvi að drottinn heyri hana, hann jþakkar þá
oinnig guði fyrir daglegt brauð. En hvar er þakkar-
gjörðin. Hvar heyrist borðbœnin vor á meðal? —
Oíjí