Vekjarinn - 01.01.1903, Síða 25

Vekjarinn - 01.01.1903, Síða 25
25 engri átt að nokkuv maður glatist fyrir syndir sín- ar, enda sje enginn djöfull til, sem syndin sje kom- in frá inn í mannlífið? Heldurðu ekki að þeim flnnist að þeir geti sjálfir frelsað sig frá því illa? Eða hvað finnst þjer, ef þú skyldir vera í þessara manna tölu? Hjer er þá í stuttu máli sýnt að allir óendur- fæddir menn hræsna fyrir guði og áfella sjálfa sig i hvert skipti, sem þeir fara með „faðir vor. “ Þetta er svo augljóst að iivef maður með fullri skynsemi ætti að geta sjeð það, þótt það kunni að vekja gremju að verða að kannast við það. En hvern- ig er nú ástatt fyrir þjer í þessu efni, lesari minn ? Rannsaka sjálfan þig áður en tíminn er úti. Gæt. að þvi, maður, að það er voðalegt að syndga við hverja bæn í „faðir vori," já, fromja viðurstyggð fyr- ir guði, því að guðs orð segir: „Hver sem frá snýr sínu eyra svo að það iieyri ekki lögin, þess bæn er og viðurstyggð" (Orðsk. 28. 9.) Þjer virðist það ljótt og jaínvel viðurstyggÖ, ef einhver meðbróðir þinn er svo óhreinlyndur að hann lítilsvirðir þig á bak, þótt hann sje fullur fagurgaia við þig upp í eyrun. En er þá ekki meiri viðurstyggð að tala fullur hræsni og yflrdrepsskapar við drottinn allsherjar? Ó, að þú forðaðist hræsnina en kappkostaðir að vera sann- ur gagnvart lifandi guði! Ef þú kemst að raun um, þegar þú rannsak- ar sjálfan þig, að þú hafir allt til þessa að eins lesið „faðir vor“ en aldrei b<-ðið það, þá mundu ept- iv bæn tollheimtumapnpins: Guð vertu mjer synd-

x

Vekjarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vekjarinn
https://timarit.is/publication/500

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.