Verði ljós - 01.04.1900, Síða 16

Verði ljós - 01.04.1900, Síða 16
64 sinn, merkisprostinn P e t e r H a r e m, til að byrja á starfinu i Kristjaniu, on við fráfall lians 1878 tók Waago sjálfur, sem þá var fyrir nokkru orbinn liá- skólakennari og þjóðkunnur vísindamaður, við starfinu og vann að þvi í öllum frístundum sinum upp frá því. Hann var sjálfur lijartanlega gagntekinn af kærleika Jesú Krists og bænarinnar maður flostum öðrum fremur, en livort- tveggja þetta felur í sér ráðningu þeirrar gátu, hvernig hann fékk afrekað oins miklu og hann fékk, og starfað seint og snemma án þess að þreytast. Honum svipaði i mörgu til hins fræga tkozka ágætismanns H. Drummond í Glasgow. — Hann var kominn nokkuð á sjötugs aldur, er liann dó (13. jan.). Hin norska kirkja er í mikilli þakkarskuld við þennan háskólamentaða leikmann. „Fáum mönnum — segir í Luthersk Kirketidende — hefir auðnast að vinna hinni norsku kirkju meira gagn en þessum hempulslusa boðbera fagn- aðarerindisins “. f Biskupartiiv II. Stcin og V. Scliousboc. Danska þjóðkirkjan hefir á þessum vetri mist tvo af biskupum sinum, J)á Stein Fjóns-biskup og Schousboe Alaborgar-biskup, báða mestu ágætismonn. H. Stoin tók biskupsvigslu sama daga og Hallgrimur biskup fyrir tæpum 11 árum. Hann byrjaði prestskap sinn sem prestur við hina miklu lijúkrunar- stofnun „Diakonissestiftelsen“ i Khöfn og á sú stofnun dugnaði hans ekki litið að þakka. Siðar varð liann jn-estur við Matteuskirkjuna i Khöfn og Jiótti með ágætustu kennimönnum borgarinnar, en jafnframt þvi var hann formaður innra trúboðsins i Khöfn (sem aðallega hefir fengist við liknarstarfsemi og unnið liöfuðstaðnum ómetanlegt gagn). Eftir lát Engelstofts varð hann biskup á Fjóni og reyndist hinn ágætasti yflrhirðir meðan kraftar hans entust, en fremur litlum vinsældum átti liann J>ar að fagna meðal innratrúboðs-presta (er fylgja stefnu Vilhelms Bech), or Jiað var ljóst orðið, að liann vildi ekki gerast flokksmaður þeirra. Degar Sjálands-biskupsstóllinn losnaði siðast, óskuðu marg- ir, að Stein yrði Sjálandsbiskup, en hann vildi Jiað mcð ongu móti, enda var þá farið að bera á vanhoilsu þoirri, sem nú hefir lagt hann i gröfina. — V. Schourboe var einnig fyrir margra hluta sakir merkur maður. Hann var um mörg ár prestur við Garnisonskirkjuna i Khöfn og jafnframt i stjórn innra trúboðsins J)ar i borginni, og Jjótti Jrá atkvæðamaður i livivetna. Eftir að hann varð biskup hefir Jió fremur lítið á honum borið. Eftir Schousboe eru á pronti prédikanir yfir alla liolgidaga kirkjuársins, og hafa J)ær J)ótt ágætt rit. Ilíiraldui' Níelssou, cand. theol., er nú aftur heim kominn úr utanför sinni. Hofir hann lengst af dvalið i há- skólabæjunum Halle á Pýzkalandi og Cambridge á Englandi. — PEIK, sem enn eiga ógreiddar skuldir fyrir blaðið frá fyrri árum, oru vinsamloga boðnir að greiða Jiær við fyrstu hentugleika. Útgefendur: Jón Helgason, prestaskólakennari, og Haraldur Níelsson, kand. í guðfræði. s lleykjavik. — Félagsprentsmiðjan.

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.