Verði ljós - 01.12.1904, Blaðsíða 9

Verði ljós - 01.12.1904, Blaðsíða 9
185 ____________________________VERBl LJÓS ofamgjöfina verðskulduðu? Þeir vissu vel hvernig á stóð. Það var svo sein ekki í fyrsta skifti sem hann var að leggja það niður fyrir þessari forsjón bæjarins, hversu brýna nauðsyn bæri til þess, að gjörðar yrðu breytingar á þessu, svo stór og víðáttumikill sem bærinn væri orðinn. Hann var í miðri ræðu — og það var eldur i þeirri ræðu — þeg- ar alt í einu heyrðist hringt i talsímanum. Enn var eldsvoði á forðumi — í fjórða skiftið nú á þremur sólarhringum. „Hvar er eldurinn?" spurði slökkviliðsstjóriun. „í Aðalstræti nr. 21 “, var svarað. Slökkviliðsstjórinn spratt á fætur. Hann átti einmitt sjálfur heima í því húsi. Hann bað sig af- sakaðan, skundaði út svo að segja án þess að kveðja. Fyrir utan ráð- húsið náði hann sér í vagn og ók nú á stað i mesta flýti. Það var bæði dimt og kalt úti þetta kveld og talsverður stormur, en engu að siður var mannmargt á götunum og því meir sem nær kom götunni hans. Allir þessir menn voru að fara á sjónleik. Því að húsbruni er sjónleikur, mikilfenglegur sjónleikur; að eins að það só ekki lieimili sjálfra vor sem brennur. Til hliðar! Til hliðar! Nú brunar fram slökkvitóla-vagninn og riðst gegnum mannþyrpinguna. Það verður hver að gæta sin, þegar svo stendur á, að ekki sé ekið yfir hann. Til hliðar! Til hliðar! Og aftur rennur mannþyrpingin saman. Slökkvitólavagninn hverfur í myrkr- inu. Slökkviliðsstjórinn ekur eins hratt og hestarnir geta komist, en verður þó á eftir hinum vagninum. Loks er hann þá kominn í Aðal- stræti, — hann finnur bruualyktina og sér bjarmann af eldinum. Gatan er troðfull af fólki. Þúsundir augna einblína upp á fjórða loft f hús- inu sem er að brenna. „Til hliðar! Til hliðar!“ grenjar slökkviliðsstjórinn. „t Guðs bæn- um, víkið til hliðar, svo að ég geti komist áfram!“ En þar er enginu, sem gefur gaum að kalli haus. Allra augu einblina á sama gluggann á fjórða lofti hússins, sem er að brenna. Glugginn er opinu. í glugg- anum stendur uug kona ineð einhvern stranga í anuari hendinui, en styðst við gluggakarininn með hinm. Hún stendur þarna hreyfingar- laus, þótt eldstungurnar standi út úr öllura gluggunum á öðru og þriðja lofti. Það er kona slökkviliðsstjórans og stranginn, sem hún heldur á, er dretigurinu hans. Nú kemur slökkviliðsstjórinn auga á þau. Hann er ekki í neiuum vafa um, að það er drengurinn lians sjúki, sem hún heldur á. Hann má ekki til þess hugsa, að þau tvö, sem hanu elskar heitast í lifinu, kunni að deyja þarna i eldhafinu. Það má ekki verða! Honum vex rnegin og þróttur. Ilanu stekkur út úr vagninum, ryðst í gegnum mann- þröngina eins og óður maður.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.