Verði ljós - 01.12.1904, Blaðsíða 13

Verði ljós - 01.12.1904, Blaðsíða 13
VEftí)! LJÓS! 189 hver sá væri, er hér hefði haft morðvopnið í heudi sór og þó ekki beitt því gegn honum. Nú kallaði höfðinginn sanian menn sína, skýrði þeim frá málavöxt- um og bað þá uin að segja álit sitt um málið, ef ske mætti, að ráðin yrði þessi mikla gáta. Bróðir höfðingjans gekk þá frain og beiddist þess að mega sjá rýt- inginn. Og er hann hafði skoðað hann í krók og kring, mælti hann: „Þekkir þú hann ekki? JÞað er rýtingurinn þinn, sem þú hórna á áruuum banaðir með kristna manniuum11. Við þessi orð kom mjög á hinn aldraða höfðingja. lianu fölnaði i framan og höud hans skalf. Slíkt veglyndi höfðu þeir menn sýnt honum, er áttu föðurinorðs að hefna! Hann gjörði nú út nokkra af mönnum sínuui til þess að afla sór vitneskju um það, hvar ekkjan og synir heunar væru niðurkomin, og er hann hafði fengið hið sanna að vita í því tilliti, tók hann hest siun og reið með föruneyti sínu til þorpsins, þar sem ekkjan bjó. Þegar haun kom til þorpsins, steig hann af hesti sínum, yfirgaf föruneyti sit.t og hélt aleinn og fótgangaudi inu í þorpið; en slfkt þykir hin mesta læging, þegar Bedúina-höfðingi á í hlut. Hann fanu húsið og ekkjuna, játaði fyrir henni ávirðiug sína með iðrun og tárum og lauk svo að þau sættust heilum sáttum. Til bóta gaf hann henni og sonum hennar land það, er maður hennar hafði áður haft á leigu og skyldi það í hundrað liðu vera eigu ættariuuar. Auk þess hét hauu henni og sou- um henuar sérstakri vernd sinni. Synirnir fluttu sig nú aftur austur yfir Jórdan með búslóð sina, reistu þar bú og urðu brátt auðugir menu. Staðurinn heitir nú Rúmmenin og stendur eun í dag. Er það eina þorp- ið austan Jórdanar, sem ávalt síðan liafa bygt kristnir menn; eu aunars er landslýður allur Múhamedstrúar. Darwin og heiðingjatrúboðið. Þess hefir oftar verið getið hér í blaðinu, að Charles Darvvin, nátt- úrwfræðingurinn mikli, liafi verið velviljaðir í garð trúboðsins meðal lieið ingja, en inargir þeir, sem á vorum dögum nota nafn hans til að fegra með van- trú sina. Uinmæli Darvvins, sem þetta inú ráða af, er sérstaklega að iinna i lýsingunni á ferð hans kringum hnöttinn (Charles Darvvin: Reise um Jord- en, Kh. 1870). Þessa ferð tor Darvvin með ensku herskipi „The Beagle“ í eingöngu visindalegum tilgangi. Á fcrðinni kom liann meðal annurs lil Suðurhafseyja og var þá útlroðinn af fordómum gegn allri trúboðsstarfsemi meðal heiðinna þjóða, eftir því sem bann segir sjálfur ; en jafnframt gotur liann þess, hversu liann hafi fengið þessa fordóma alla, sein sé eingöngu við það að lesa fjandsamleg ummæli og sleggjudóma ýmsra manna, — sérstaklega tveggja, sem lmnn tilgreinir, — um trúboðið.

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.