Verði ljós - 01.12.1904, Blaðsíða 14

Verði ljós - 01.12.1904, Blaðsíða 14
190 VERBI LJÓS! „Ég gat ckki betur séð, — segir liann —, á ummœlum þessara tveggja rithöfunda en að Tahíti-búar hefðu [fyrir álirif trúhoðanna] hrey t í skugga- legan, þttnglyndan mannflokk, er óttaðist trúhoðana. En ég komst að raun um, uð þetta var með ölla rungt. Af ótta vurð ég einskis vur, nema mcnn þá vilja kalla virðinguna ótta. Og til óánægjunnar fann ég svo Iítið, að erfitt mun það verða að finna i Norðurálfunni í einum hóp nálægt. því eins mörg andlit, er lýslu velsælu og ánægju. Margir verða lil þess að ráðust á trú- hoðaua, starfsaðferð þeirraiog árangurinn af starfinu Slikir sakaráherar bera ekki saman ásigkomulag eyjaskeggja eins og það var áður og cins og þuð er nú, þeir bera þuð meira að segja ekki saman rið ásigkoinulug inanna eins og það cr í Norðurálfunni nú á dögum, helditr mæla þeir það með hinum liáa mroli- kvarða evangeliskrar fullkomnunar. Þeir heimta af trúboðunum það, sem jafnvel ekki poslulurnir gátu i té lálið. Og er þeir svo komast uð þeirri niðurstöðu, að ekki hafi tekist að ná þessu takmarki, finna þeir trúboðinu það til foráttu, i slað þess að þakka því fyrir það, sem því hefir tekist að afreka. Þeir gleyma eða látast ekki muna eftir þvi, að mannufórnir og heiðinglegt prestavald, lastasemi, er ekki á sinn lika annarstaðar i ver- öldinni. samfara barnamorði og hroðalegum styrjöldum, þar scm jafnvel kon- um og börnum var engin vægð sýnd — að alt þetta er burtnumið, og að ó- ráðvendni, óhófsemi og hverskonar ólifnaður hefir mikillega minkað við komu kristindómsins hingað. Það er vottur um vanþakklæti, er ferðamenn láta alls Jiessa ógetið Og ætti það fyrir Jieim að liggja að líða skiphrot á ein- liverri óþektri strönd, mundu þeir mjög innilega óska þess, að trúboðar væru komnir þar á undan þeim“. A þessari sömu ferð sinni kom Darwin einnig til Nýja-Sjálands, og er liann hefir lýst þeim framförum, sem þar hafa orðið. segir hann: „Þetta er blátt áfrum undursamlegt — og það er alt að þakka fræðslu trúhoðanna. Um jólin heimsótti ég trúboðstöð einn, og ég lieli sjaldan lilið Iaglegri og ánægðari hóp en ég sá þar uf innbornum kristnum mönnum, og það jaí'n- vel í landi, þar sem morð og munnát og allir glæpir, sem nöfnum tjáir að nefna, eiga sér heimilisfang“. í niðurlagi bókar sinnnr furast Darwin meðul annurs orð á þessa leið: „Þær framfarir, sem átt liufa sér stað á Suðurhafseyjum fyrir áhrif kristin- dómsins, eru líklega eins dæmi í veraldarsögunni“. — Þannig dæmir Darvvin um lieiðingjatrúhoðið, og mun enginn vilja bera honum á brýn kirkjulega fordóma, manninum, sem ulls ekki var kristinn sjálfur. En um liitt ljúku allir upp einum munni, að sannkærri mcnn en Darwin hafa fáir verið. Hvað virðist yður um Krist? Spurningin, sem drottinn vor lagði fyrir Faríseana: „Ilvað virðist yður um Krist?“ er i sannleika öllum spurningum fremur hin mikla lífsspurning kristindómsins, sem aldrei má og aldrei getur þagnað meðal þeirra, er nefnu sig eftir Kristi. Sé spurt: „Hvað virðist yður um g u ð ?“ munu llestir, sem ckki eru

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.