Nýjar kvöldvökur - 01.02.1908, Blaðsíða 15
Á FERÐ OG FLUGI.
39
in, sem lá á öxl honum, lögð eins og sval-
andi áennihans; svo setti ungi maðurinn krukk-
una aftur frá sér við brunninn, þar sem hann
hafði tekið hana, tók öxi sína, gekk aftur þang-
að, sem hann stóð áður, á bak við Jósep; ali-
ir horfðu á hann — hermennirnir Iíka.
Regar hópurinnvar búinn aðhvíla sig, drekka
og vatna hestutium, hélt hann af stað. Höfuðs-
maðurinn virtist hafa orðið mildari í skapi.
Hann tók bandingjann sjálfur upp, og setti hann
á bak fyrir aftan einn hermannanna. Nazarets-
menn gengu hver heim til sín — og Jósep
líka, og ungi maðurinn, sern með honum var.
Retta var í fyrsta skifti, er Júda hitti son
Mat íu.
Á ferð og flugi.
(Framh.)
4. dag aprílmánaðar nálgaðist «Lorraine»
eyjuna Flora. Hún liggur nyrzt af eyjaklasa
þeim, sem nefndur er Azoreyjar; þangað koma
stundum stór amerisk för, til þess að taka vatn
°g kol og matvæli, og stundum þá einn og
einn farþegja. «Lorraine» var raunar eigi vön
að koma þarna við, en í þetta sinn hafði út-
gerðarfélagið fengið kröftuga áskorun um að
k°ma þar við, til þess að taka einn farþegja,
sem væri mjög hátt settur embættismaður í
e'nu af lýðveldunum í Mið-Ameríku.
Þessar upplýsingar gaf stýrimaður Lavarede,
Þegar hann spurði hann, hve lengi hann mundi
dvelja við eyna.
Þau hittust út við borðstokkinn, Lavarede
°g ungfrú Aurett, og hann fór að lýsa þessum
eyjum fyr;r lienni, sem iiggja einangraðar út í
miðju Atlantshafinu.
"Það finst naumast fegri og blessunarríkari
blettur á jarðríki» sagði hann, «en þessar eyjar.
Nafnið þyðir eiginlega eyjarnar með mikla víð-
synið. Af því er hið portúgalska nafn »Azor»,
það
mun ekki heldur víða, sem sést eins langt
yfir hafið á alla vegu, sein hér. Þær hafa
t>að enn fremur til síns ágætis fram yfir flest
°nnur suðræn lönd, að engin eiturkvikindi eru
Þar. Eyjarnar eru 9 að tölu, og íbúar þeirraer
jalið ag s£ 1|m 300^000, og eru þeir flestir
V|úr. Kynferðið er að vísu eigi óblandað. Arab-
ar fóru þangað eitt sinn og lögðu undir sig
eyjarnar: þeir fluttu þangað menning sína og
kendu að yrkja jörðina. Síðar komu Portúgal-
ar og lögðu eyjarnar undir sig, og blönduðu
blóði við Arabana. En síðar voru sendir þang-
að Flamlendingar, til þess að yrkja þar vín;
þeir settust þar að og blandaðist kyn þeirrasain-
an við eyjabúa og færði þeim Ijósari hörunds-
lit. Pað eru kynblendingar þessara þriggja stofna,
sem nú byggja eyjarnar.
Á meðan Lavarede gaf ungfrúnni þessar og
ýmsar fleiri nákvæmar upplýsingar um eyjarnar,
brunaði »Lorraine» viðstöðulaust inn undir
höfnina.
Pað er ekki nema stöku sinnum að hin
stærri farþegjaskip, sem ganga yfir Atlantshaf-
ið, koma við í eyjunum; því var það að í
þetta skifti safnaðist fjöldi fólksins ofan að
höfninni, til þess að horfa á innsiglingu þessa
skips. Hér var líka fleira um að vera, sem
olli því, að óvanalega margt fólk hafði safn-
azt saman. Pað hafði borizt út að mjög hátt-
settur og ríkur höfðingi ætlaði hér að stíga á
skip til þess að ferðast til Ameríku, og fólk-
inu var forvitni að sjá þennan merka höfð-
ingja.
En hver var hann þessi Don José de Cor-
ramazas y Miraflor? Enginn vissi það greini-
lega, jú, hann átti að vera skyldur einni af
frændkonum landstjórans á eyjunum; þessi lands-
stjóri var settur yfir eyjarnar af stjórninni í
Portúgal. Enn hvernig liann var skyldur þess-
ari Iandstjórafrænku, eða hvernig þessi frænka