Nýjar kvöldvökur - 01.02.1908, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.02.1908, Blaðsíða 1
B E N H Ú R Fyrri kafli. i. Tutfugu og eitt ár eru liðin síðan viðburð- ir þeir gerðust, c frá er skýrt i forsögu vorri. Valeríus Gratus var þá nýorðinn skattlandsstjóri í Júdeu, og var hann hinn fjórði í röðinni, Margt hafði breyzt til í landinu á þessum ár- nm. Heródes hafði dáið tæpu ári eftir að barn- ið fæddist í Betlehem. Hann hafði viljað stofna erfðakonungaætt, sem drotnunargjörnum konungum er títt, og hafði svo skipað fyrir í erfðaskrá sinni, að rík- inu skyídi skift tnilli sona sinna þriggja, Antí- íasar, Filippusar og Arkelásar. Keisarinn lét það svo véra, en leyfði eigi.að Arkelás mætti bera konungsnafn fyrri, en hann ’nefði látið sjá merki nm dugnað sinn cg keisarahylli; var hann því nefndur þjóðstjóri’ um títna. Svo hafði liann völd á hendi um 9 ár, en svo var hann rek- >nn frá völdum fyrir ónytjungsskap sinn, og ger útlægur til Gailíu. Síðan var Júdea gerð að rómversku skattlandi..Skatt!andsstjórinn mátti ekki eiga heima í Jerúsalem, heIdur---uorður í fyIgdi alþýðan honum að málum, en ilia var esareu, og svo var Samaríu slengt saman við hann þokkaOur af höfðingjunum, Settu þeir Judeu í eitt skattland, og það var það, sem Ánnas nokkurn Setsson í sætj hans. l etta baettr Qyðingum þótti skömmin sárust. nú ekki um á milli flokkanna. Höfðingjajjiir Þó gátu Gyðingar huggað sig við páð enn, Vorú nú reyndár orðnir í minni hluta, en þó ®östi presturinn fékk au búa í konungs- héldu þeir enn í völdin í 15 ár, og höfðu hölhnni og dómgæzla ö!l var í höndum har.s. bæði musterið og höllina í valdi sínu. Leið svo og trygging fyrir því, að »Ijónið af kyni Júda» mundi einhverntíma mega frelsa ísraelslýð og ná drottinvaldi yfir honum. Júdea hafði nú verið 80 ár undir Róm, og keisarinn var kominn að raun um, að eigi var erfitt að stjórna Gyðingum, ef ekkert var skift sér af átrúnaði þeirra. Formenn Gratusar höfðu líka gætt þess, að hagga aldrei við trú- arvenjum þegna sinna. En Gratus sjálfur byr- jaði stjórn sína á því ofbeldisbragði að setja Annas æðsta prest frá völdum, og setja einn af sínum dýrlingum, er Ismael hét, í hans stað; varð mikil óánægja út úr þessu. I þann tíma voru tveir flokkar í Júdeu: höfðingjarnir og alþýðan. Eftir dauða Heródes- ar höfðu þeir gengið í einn flokk, og barizt á móti Arkelási bæði með vélum og vopnum. Löngum og Iöngum höfðu hinar heilögu hall- ir á Móriafjalli dunið undir af vopnabraki, áður en það hepnaðist að flæma Arkelás burtu. En þótt þeir héldu saman á móti honum, gleymdu þeir samt eigi að eiga í deilum sín á milli. Pegar Arkelás veltist úr völdum, drd hann með sér æðsta prestinn, sem þá var,.tog hét Jóazar; ur- ^eyndar hafði skattlandsstjórinn ið æðsta skurðarvald á hendi, þegar um líf og dauða Var að tefla. Dómar fóru fram í nafni Róma- Ve'dis, og eftir römverskum lögum og réttar- !ar>, og ntargir rómverskir embættismenn og !lermenn áttu heima í höllinni. En þeir, sem aslast héldu í frelsi Gyðinga, gátu þó huggað SlS við það, að æðsti presturinn var efsti mað- Ui 1 höllinni. Heimilisfang hans þar var eins til daga Valeríusar Gratusar. Helzta stoð þeirra var Annas æðsti prestur, og beitti hann valdi sínu Rómverjum í hag. Antoníuvígi var fylt rómversku setuliði, rómverskir hermenn stóðu vörð við hailarhliðin, rómverskir skattar voru heimtaðir saman með vægðarlausri harðneskju. Gyðingaþjóðin var í fám orðum látin fyllilega finna það, að hún var undirlægja Rómverja, sem hún hataði. Pó tókst Annasi að koma í 4'

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.