Nýjar kvöldvökur - 01.04.1913, Blaðsíða 19

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1913, Blaðsíða 19
ERFÐASKRA WILSONAR 91 hafi maður brögðóttan og áræðinn málafærslu- mann við hönd sér. Með því móti getur mað- ur trúað því ótrúlegasta óg vonað það vit- lausasta. Eftir langa umhugsun sagði hann: »Ha!d- ið þér að mögulegt sé að gjöra erfðaskrána ógilda?* »Hvort eg held,« sagði málafærslumarskálk- urinn áfjáður. »HaIdið þér þá að eg kanske vildi leggja nafn mitt og álit í hættu, —heyrið þér hvað eg segi: nafn mitt og álit sem mála- færslumaður —stofna því í voða, ef eg hefði ekki vissa von, ef vonlaust væri að sigra? Rað skal hepnast. Skoðið þér nú grandgæfilega erfða- skrána! Hvert orð má hrekja, hvert einasta orð. f*að er líkast því sem skraddari hefði sett það saman. Og þessi Bygglíbý kallast málafærslumað- ur. Yður er óhætt að reiða yður á mig. Nú skuluð þér sjá til. Bróðir yðar sálugi var sagð- ur sjúkur í 2 ár. Hann var sagður að vera það. Látum okkur trúa því. Allann þann tíma mátti hann ekki út úr svefnstofu sinni fara og engan mann sjá nema konuna sína, og svo hennan Bygglíbý. Eg sjálfur ætlaði að fá að tala við hann nokkur orð viðvíkjandi járnbrauta- iagningu fyrir rúmu ári síðan. Nei, fékk ekki! Konan hans, sem vissi að eg var málafærslu- uiaður, bannaði mér viðtal við hann. Jæja herra minn, þér horfið undrandi á mig, yður fer að gruna hið sanna, sé eg er. — Gott og vel!— £g álít gkkj ag hinn dáni hafi verið eins sjúkur og sagt var, eg álít að hann hafi verið ueyddur til að umgangast engan, neyddur til að gera erfðaskrána eins og hún var gerð. Haldið þér að hann hefði annars gengið algjör- !ega framhjá yður, einasta bróður sínum? Eg á'it, að síðustu, að þessi Bygglíbý hafi félags- skap me5 |<onu hjps dána— að hann, segi eg, standi í einskonar sambandi við konu þessa. * ^arna kemur það!« tók herra Wilson fram 1 æstur, »Rarna kemur það! Ressi kona, herra minn, konan þessi hafði eins og æfinlega á móti mer- Rað er henni að kenna að eg núna lIPP á síðkastið hafði ekkert af bróður mínum að segja.« »Jæja, Ioksins þá! jæja, loksins þá!« Herra Cargill dró léttara andann. »Parna Ioksins skild- uð þér það, herra minn. Pessi Bygglíbý hefir í samlögum við húsfreyjuna neytt vesalings manninn til að brjóta skyldulögmálið, að eg ekki tali um Iagalega réttinn, neytt hann til að ganga framhjá bróður sínum. Petta er grund- völlur sá, sem við byggjum lögsókn okkar á. Nú, hafði eg svo ekki rétt, að þetta væri eitthvert hið merkilegasta mál, sem eg hef haft með höndum?« »Þér hafið fyrirtaks vitsmuni, herra mar- skálkur. Eg er sannfærður um að yður mun takast þetta. Látum okkur nú skoða þetta nán- ara. Hvað háa kröfu ætli að eg ætti að gjöra?« »HeIminginn! 6 miljónir til að byrja með. Ef það verður fært niður verðum við að láta okkur lynda minna, í byrjuninni skulum við hafa þær 6.« Herra Wilson hélt fyrir andlitið og álykt- aði: 6 miljónir! Dálítill landsskiki í frjósama beltinu. Ofurlítið kongsríki, hestar, vagnar, járn- brautir útaf fyrir sig, furstanafnbót — þesskon- ar draumsjónum sá hann bregða fyrir í ímynd- uninni. 6 miljónir! Hann dró djúpt andann. Hversu örlítil upphæð voru þessir '500,000 dollarar, sem hann' var búinn að reita saman, fanst honum nú. Loks rétti hann marskálkinum hendina: »Gott og vel! Ekkjan getur gjört sig ánægða, ef við lofum henni að hafa helminginn. En hvað setjið þér nú upp?« »Eg hefi hugsað mér að þér létuð m'g hafa 500,000 ef okkur heppnast þetta, en 25,000 hvort sem okkur lánast þetta eða ekki.« Eftir að hafa hugsað sig um, sámþykti herra Wilson þetta. Ynnu þeir málið, misti hann alt sem hann átti nú, en fékk í staðinn 6 miljónir. ef þeir töpuðu, varð hann að skaðast um einn tuttugasta part allra eigna sinna. Vogun vinnur og vogun tapar. Áfram nú með það. En eitt var það enn, sem herra Cargill átti óútrætt: »Pér getið sjálfsagt skilið,« sagði hann, »að eg fyrst um sinn verð að verja ölluffi tíma Í2‘

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.