Nýjar kvöldvökur - 01.10.1940, Blaðsíða 1

Nýjar kvöldvökur - 01.10.1940, Blaðsíða 1
Nýjar Kvöldvökur Ritstjóri og ótgefandi: ÞORSTEINN M. JÖNSSON. XXXIII. árg. Akureyri, Okíóber—Desember 1940. 10.-12. h. EFNISYFIRLIT: Guðmundur Daníelsson (með mynd). — Sigurður Róbertsson: Kennimaður (framh.). — Steindór Steindórsson frá Hlöðum: Bókxnehntir. — Karen M. Nielsen: Jólagjöfin, saga. — E. M. Hull: Synir Arabahöfðingjans (framh.). Senn koma Jólin — barnanna hátíð, líka fullorðna fólkinu er það sönn ánægja, að gefa fallegar jólagjajir til þess að gleðja Jjölskyldu sína og kunningja. En jólin kosta peninga og þess vegna ve’ða flest allir að kaupa, ekki aðeins fallegt og gott, en lika ódýrt, svo að peningarnir hrökkvi — Leitið í Ryels-búð, þvi að hvort heldur þið leitið eftir fallegum leikföngum handa krökkunum eða einhverju fallegu handa fullorðna fólkinu, þá hefir Ryels-verzlun þegar fengið og jœr bráðum enn meira af fallegum vörum, sem hvern langar að eignast. — jólabúðin er Ryels-búð. Ealdvin Ryel.

x

Nýjar kvöldvökur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.