Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Síða 12
50
EINAR H. KVARAN
N. Kv.
prentuð á Eskifirði 1880. Næst birtir hann
söguna „Upp og niður“ í Verðandi 1882.
Sú saga er ekki í safninu. Á eftir henni skrif-
ar hann „Svein-Káta“ og kom sagan út í
tímaritinu „Heimdallur" í Kaupmanna-
höfn 1884. Fjórða smásaga Kvarans er
„Vonir, sögurþáttur frá Vesturheimi",
Reykjavík 1890. Með þeirri smásögu mun
höfundurinn hafa unnið sér viðurkenningu
sem upprennandi söguskáld, og varð hann
þá kunnur meðal Austur- og Vestur-íslend-
inga. Sagan gerist beggja megin hafsins.
Höfundurinn nær sér vel niðri á efni og at-
vikum sögunnar, en bezt tekst honum er
hann lýsir fundurn Austur- og Vestur-ís-
lendinga á innflytjendahúsinu í Winnipeg.
Frá fundum aðal sögupersónanna — Ólafs
og Helgu — er einnig vel sagt, og koma
mörg þau einkenni fram í sögu Jressari, er
síðar urðu kenniteikn og aðalsmark á hin-
um mörgu og stórmerkilegu sögum, er hann
ritaði.
Eftir þetta má svo að orði kveða, að hver
sagan reki aðra um margra ára skeið: „Brú-
in“ 1896, „Litli-Hvammur“ 1897, „Örðug-
asti hjallinn" 1898, „Góð boð“ 1901, „Fyrir-
gefning" 1901, „Þurrkur" 1905, „Skilnaður"
1906, „Vitlausa-Gunna“ 1907, „Á vegamót-
um“ 1908, „Marjas“ 1908 og „Vistaskipti“
1908—1'9. Flestar eru sögur Jressar smásögur,
og allar áttu þær strax vinsældum að fagna.
Tvær sögurnar eru lengri en venjulegar
smásögur. Það eru „Litli-Hvammur“ og
„Örðugasti hjallinn", hvort tveggja sveita-
sögur vel byggðar og prýðilega sagðar, en
efni þeirra er ekki hægt að segja að sé ný-
stárlegt, en þar kennir Jrá strax hins djúpa
innsæis, skilnings og mannúðar, sem nálega
allar sögur E. H. K. eru sprottnar af. Það er,
ef vel er aðgætt, uppistaða og ívaf allra hans
rita.
Þegar þarna er komið, verða þáttaskipti
í skáldsagnagerð E. H. K., því að 1908 kem-
ur út í Reykjavík hin bráðsnjalla skáldsaga
hans: „Ofuerfli". Höfundur þeirrar sögu
myndi eflaust hafa fengið t erðlaun fyrir
hana, Irefði hann ekki verið íslendingur —
og jafnvel þrátt fyrir Jrað — hefði allt verið
með feldu.
Árið 1911 kenrur framhaldssaga af „Ofur-
efli“, er nefndist „Gull“. Húir nær ekki
fjöri íré fyndiri hixrnar fyrri, en í lremri er
ágæt lýsiirg af þeirri mairntegund, sem vill
umfram allt verða rík, áxr þess að leggja
nokkuð í sölurnar sjálf.
En þó að báðar þessar sögur séu óvenju-
vel úr garði gerðar, þá átti höfuirdur þeirra
eftir að gera enn betur.
Árið 1913 kenrur „Lénharður fógeti“, og
Jrað leikrit nær strax þjóðlrylli. Skömmu
seinna eða 1915 lrefir skáldið samið írýtt
leikrit, er nefndist „Syirdir annarra". Er Jrað
fyrir xrrargra hluta sakir eitt hið bezta —
réttar sagt — eitt lrið göfugasta leikrit, er ís-
lendingur lrefir ritað. Snilli höfundariirs og
túlkun samúðar og skilnings á mannlegunr
eiginleikum og skapgerð mun ekki gleym-
ast þeim er lesa.
Enn verða Jráttaskipti í skáldsagnagerð E.
H. K. Hann brýtur nýjar brautir og áður
óþekktar, og nokkrir af lesendum hairs
fylgjast ekki lengur nreð skáldinu, þeinr
verður bylt við og þá setur lrljóða. Þeim hef-
ir aldrei komið til hugar að skáldsagan legði
undir sig aðra heima en jrá, sem þeim og
skihringi Jreirra var kleyft að skynja og
skilja og senr þeim þóknaðist að kalla nátt-
úrlega. Allt amrað voru og eru enn, frá
Jreiri'a bæjardyrum séð, órar, eða blekking-
I augum Jressara nraxrna er blekkiirgin tvö-
föld: Sá er ritar unr ósýnilega heima og
áhrif frá ósýirilegum verunr, Irairn blekkir
fyrst sjálfan sig og Jrar næst Jrá senr kunna
að aðhyllast skoðanir hairs.
Einar H. Kvaran lrafði látið sig Jrau mál
miklu varða, sem hairn sjálfur taldi þýðing-
armestu málin. Hamr hafði einnig sannfærst
unr, að fá mætti fregnir af framliðnum og
að sjónarheimur okkar væri ekki allur, þar
senr lrann væri séður. Fyrir að halda þessu