Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Síða 35

Nýjar kvöldvökur - 01.04.1945, Síða 35
N. Kv. VITASTÍGURINN 73 sagði læknirinn. Hann skemmti sér kostu- lega r ið glaðværð hennar og djarfmannlega lífsskoðun, og hvernig hún tók öllu, sem að höndum bar. „Guði sé lof, að það er aðeins mánudagur í dag,“ sagði Fía og stóð upp til að kveðja. „Nú verð ég að fara ofan í bæ og hitta Roosevelt.“ Því næst hélt hún af stað og gekk hratt ofan brekkuna. Fía gat ekki látið vera að hugsa um Bjarkasetur og fína fólkið. Nafnið sjálft: „Bramer-fólkið á Bjarkasetri“ hljómaði eins og silfurbjöllur í eyrum hennar! Og út frá þeim hugsunum beindist hugur hennar í ýmsar áttir og margvíslegar: Adarn kærði sig ekkert um fínt fólk og svokallað heldra fólk, og gat ekki skilið, hvers virði þessar tengdir væru þeim öllum. Að því leyti væri liann heimskur, því að er öllu væri á botninn hvolft, þá var það einmitt auður og fyrirmennska, sem aflaði manni álits og virðingar! Vissulega var Adanr talinn góð- ur og skyldurækinn vitavörður; en afi hans liafði verið yfir-sjóliðsforingi, og það hefði Adam einnig átt að vera. Maður átti að stefna hátt, sífellt upp á við, en ekki niður á við. Roosevelt hafði komið ár sinni vel fyrir borð og nryndi verða auðugur nraður, og þegar nú Auróra væri konrin í trygga höfn úti á Bjarkasetri, þá hugsaði Fr'a, að þeim nrundi takast að útvega Benediktu hæfileg- an lífs-förunaut. Og þá yrðu bæjarbúar að gera svo vel að líta upp til vitans, ha-ha-ha! Roosevelt var ekki heima, og Fía lritti því Ivarsen, sem sat í lrægindastól í stofu sinni. Honunr lrafði lrrakað mjög upp á síðkastið, einkanlega síðan skelfingar-kvöldið mikla, þegar Roosevelt var í hættu staddur með vélbátinn. Anna eldabuska var ekki al- nrennilega ánægð með heilsufar ívarsens, því að hann lrafði ekki reiðst, svo neitt kvæði að, vikunr sanran! Henni fannst vera orðið svo tónrt og leiðinlegt í húsinu eftir þessa breytingu. „ívarsen er eins og sprung- nrn diskur, það syngur ekkert í honum framar!“ Fía sat eins og á nálunr af ofvæni eftir að geta sagt ívarsen frá „hinunr nrikla viðburði", en hann skildi ekkert í, hvað hún gæti viljað honum svona snenrma dags. Að vísu þoldi hann Fíu betur nú en áður, sér- staklega síðan reynslustundina miklu uppi í vitanum fyrir skömnru; en lrvað unr það, þá var það samt hún senr manna helzt og nrest gat gert honunr granrt í geði og raskað hugarró hans og jafnvægi. „Auróra er trúlofuð, ívarsen/ ‘sagði Fía og brosti. Það var ekki að sjá, að ívarsen skeytti neitt unr þessa frétt. Hann sat þögull og lrreyfingarlaus, og lrenni fannst hann líkj- ast nákvæmlega stóru gipssteypu-myndinni uppi lrjá lækninum, senr kölluð var „Búdda“. „Hún er trúlofuð unga Branrer á Bjarka- setri,“ sagði Fía og gekk fast að honum til að sjá, lrvort þetta nryndi ekki vekja hann til lífsins. „Ja, svei, fjandinn sjálfur!" sagði Ivarsen og Irrækti. Fía hljóp til og sótti hrákadall- inn yfir.að ofninum og setti lrann fyrir franran ívarsen: „Þér verðið að spara fallega gólfteppið yðar, ívarsen!" „Þakka yður fyrir, en ég hættur að spara.“ „Nei, nú-er hann tekinn að ganga í bernsku á ný,“ lrugsaði Fra. „Þau eru flugrík, þau þarna á Bjarka- setri,“ sagði hún lágt eins og við sjálfa sig. „Skítt nreð ríkidæmið," sagði ívarsen, senr nú fór að leiðast heinrsókn þessi. Anna elda- buska stóð fyrir utan dyratjöldin í borðstof- unni og brosti: „Nú er hann að ná sér!“ hugsaði hún. „Að þér skulið geta sagt annað eins, ívar- sen,“ sagði Fía hógvær. ,,Já, það get ég. Allir þeir, sem eiga pen- inga, ættu að gefa þá til einhverrar góð- gerðastarfsemi, svona líknarstofnana og trú- boðs til dæmis í Kína og Zúlulandi, hvað?“ Hann leit kankvíslega á Fíu. „Það er fallega sagt,“ sagði Fía hvatskevt- 10

x

Nýjar kvöldvökur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.