Stjarnan - 01.01.1897, Side 5

Stjarnan - 01.01.1897, Side 5
A ÞESSU ARI TELJAST LIÐIN VERA: Frá Krists fæðing....................1898 ár — upphafi Júlíönsku aldar..........6611 „ — upphafi Islands bygðar..........1024 „ — því Victoriadrottning lcom til ríkis.. 61 „ — stofriun Bandaríkja-sambandsins.. 122 ,, — stofnun Canada-sambandsins........31 ,, — því ísland fókk stjórnarskrá sína.. 24 „ — siðbót Lúters..................381 ,, — landnámsbyrjun Isl. í Ameríku...27 Árið 1898 er sunnudagsbóktafur : B. Gyll-inital: XVIII. M Y R lv V A R. Á þessu ári verða 3 sólmyrkvar og 3 tungl- myrkvar. 1. Myrkvi á nokkrum hluta tunglsiris, 7. janúar. Ilann hefst í Manitoba kl. 17,48 að kveldinu og og^hverfur kl. 19,23, 2. Almyrkvi á sólu 21. janúr en sést ekki í Mani- toba. 3. Myrkvi á nokhrum liiuta tungsins 3. júli; sést ekki í Manitoba. 4. Hringmyrkvi á sólu 18. júlí; dsynilcgur í Mani- toba.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.