Stjarnan - 01.01.1897, Síða 6

Stjarnan - 01.01.1897, Síða 6
4 5. Myrkvi á nekkrum hluta sólarinnar 12 desem- ber; sést ekki í Manitoba. 6. Almyrkvi á tung’li 27. desembei’. Hann liefst í Manitoba kl. 16,58 að kveldbiu og kverfur kl. 19,36. í þessu Almanaki er hver dagur talinn (eptir hinni nýrri reglu) frá miðnætti til miðnættis; eða frá kl. 1—-24, í stað'þess að telja tvisvar sinnum frá kl. 1—12, eins og tíðkast hefur hingaðtil í íslenzk- um almanökum. HÁTÍÐIfiDAGAR OG NOKKRIR AÐRIRMERK- ISDAGAR Á ÁRINU 1898. Nýársdagur 1. janúr. Þrettándi 6. janúar. Þorri byrjar (13 vikur af vetri) 21. janúar. Níuvikna fastau byríar 6. f'ebrúar. Sjövikna fastan (Góa byrjar) 20. febrúar. Öskudagurinn 23. febrúar. Jafndægur (vor byrjar) 20. marz. Einnánuður byrjar 22. marz. Pálmasunnudagur 3. apríl. Fæðingardagur Ivristjáns 9. (Danak -'i.) 8. apr. Páskadíig'Ui’ 10. apríl. Sumardagurinn fyrsti (Ilarpa byrjar) 21. apr. Uppstigninga.i dagur 19. maí. Fæðingardagur Vietoriu drottiiingar 24. maí.

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.