Stjarnan - 01.01.1897, Page 34
The Bank of Western Canada.
Westmoreland Bank of New Brw.
Zimmerman Bank.
Commercial Bank of Newfoundland.
La Banque du Peuple.
Union Bank of NewfoundIand>
WINNIPEG.
Winnipegbær e.i talinn 20 ferhyrningmílur að
flatarmáii; með 38,733 innbúum. Svo telst til að
900—1000 sálir jæðist í Winnipeg árlega, og 500—
600 manns deyi á ári hverju.
lengd strætanna í Winnipeg er talin að sé um
1000 mílur og gangstéttir [sidewaks] 146 mílur.
Almennir neytslubrunnar 67 talsins, og strætaljós
120. Svo telst til að 16 járnbrautarlestir fari gegn-
um baeinn, út og inn, á degi hverjum.
í Winnipeg eru 28 almennir skólar; 47 kirkj-
ur, tilheyrandi 8 eða fleirum misn unand- trúar-
bragða flokkum; en að eins 21eikhúsog 14 skemti-
garðar. I Winnipeg eru gefln út 24 blöð og tíma-
rit, þar af 3—4 íslenzk.
Þegar klukkan er 6 að morgni dags hér í
Winnipet, þá er klukkaa 12 á hádegi í Lundúna-
borg. En í Hong Kong í Kína er klukkan þá rúm-
lega hálf átta, að kveldi dags.
í Winnipeg eru 12 starfandi bankar.