Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 37

Stjarnan - 01.01.1897, Blaðsíða 37
MÁNITOBA. Manitobafylki er 73,956 ferhyrningsmílur að stærð, og innbúar þess 193,425 talsins. í Manitoba eru 469 póstafgreiðslustaðir (póss- hús). f Manitobafylki er talið, að séu (1896) Mtt ú 16 hundruð mílur af jirnbraututn. Nálega 25,000 akuryrkju-bændur.—Yfir 95 þúsund af hestum.—• Yfir210 þúsund af nautgripum. Nálega 34 þús- und af sauðfó, og yfir 72 þúsund af svínum. Það sama ár íiuttu bændur til markaðar þétt við 26 þúsund af svínum, nærri 14 þúsund af nautgripum (til sölu út úr fylkinu), um 57 þúsund af tömdum gæsum, og þétt 170 þúsund af hænsnum. Enn fremur yfir 14 milliónir bushela af hveiti. Yfir hálfa aðra million punda af osti, er gerir með 6 — 10 centa verði á pundinu, y-flr 107 þúsund doll- ara ; og um hálfa þriðju million punda af creamr ery-sméri, er seldirt fyrir nokkuð meira en 11 cents pundið að meðaltali. í fylkinu eru nú yflr 60 ostagerðar-verkstæði, og fleiri tugir smérgerðar- húsa. CANADA. Canadaríki er talið 3,456,383 ferhyrningsmíl- ur að flatarmáli; þar af er þurrlendi 3,315,647 fer- hvrningsmílur, og vötn 140,736 fhm. Við síðasta roanntal (1891), voru í Canad*. 4,833,239 mannsálir. Þar af voru tilheyrandi hin-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Stjarnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.