Stjarnan - 01.01.1897, Qupperneq 40
86
Af 60—70 millíónum manna sem nú byggja
Bandaríkin, telst svo til að 9,247,547 séu fæddir
utanlands, en um 54,000,000 innfæddir.
Svo teist til að 40—45,000pereónur í Banda-
rikjunum (aða sem næst 1 maður afkverjum 1,500)
eigi meira en kelming af öllum eignum þjóðarinn-
ar, að undanskiidum opinberum eignum og kirkju-
eignum, W. W. Astor er nú talinn auðugastur
einstakra manna í Bandaríkjunum. JElgnir hans
eru metnar á 200 millíónir dollara.
JÖRÐIN.
Jörð vor er talin vera 197,144,000 enskar fer-
hyrnings mílur að ilatmáli, og ummál hennar um
miðjarðarlínuna nál. 24,900 enskar mílur. Áf öllu
ylirborði jarðarinnar er minna en i,- þurrlendi. Vigt
jarðarinnar ea taiin 54,681 trillíónir tonna.
Mannfjöldi á allri jörðinni er talið að sé hátt á
flmmtánda hundrað millíónir. Af öllum jarðar-
innar innbúum, teljast til hinnar “kristnu” kirkju-
deilda samtals um 320 þúsund sálir, eða tæpur
fjórði partur mannkynsins. At öllum hinum
“kristnu” kirkjudeildum heimsins, er katólska
kirkjan sú lang-ijölmenn ista og viðgangsmesta.
Hún telur nú um 170 mill.ónir meðlima. En “aófc-
mælenda” kirkjiirnar til samans um 90 millíónir.
Á jörðinni kvað vera töluð yflr þrjú hundruð
mismunaiidi tungumál, og prédikuð um eitc þúsund
mismunandi trúarbrögð.
Svo telst til að í heiinirium séu gefln út um
tólfþúsund millíónir ei-uaka nf fréttablöð'um ár-
lega. Væii ölium þoim ósk ipum af pappír hlaðið
upp blað o/an i blað, mundi sá ldaöi i erða um
fimm liundrnð onskar mílur á hæð. En væru þau