Stjarnan - 01.01.1897, Page 42

Stjarnan - 01.01.1897, Page 42
88 fyrir þeirri upphæð með hálfs-annars dollars kaupi hvern virkann dag, mundi þurfa 20 þúsund menn i nærri 3 þúsund ár. Væri þessari summu hlaðið upp, í eins-dollars seðlum, með þeirri pressu að þrjú hundruð seðlar fari i hvern einn pumlung, þá yrði sá stafli nærri 70 þúsund fet á hæð, eða um hálfa fjórtándu mílu. Sé þessari summu jafnað niður á alla jarðarinnar innbúa, þá kemur á hvert mannsnef yfir $17. METEAMÁLIÐ. Lengdarmálið var lengi frameftir miðai við ýmsar meira eða minna ónákvæmar stærðir eða lengdir, svo sem t. a. m. fet, faðm, o. fl. En af því. þessar lengdir þóttu svo ónákvæmar, þá fundu menn upp á því, að afmarka þær í steina og víðar til tryggjingar fyrir þvl að þær héldust í varan- legu gildi. En jafnvel þari mörk þóttu þó ekki fyllilega varanleg, því þan gátu máðst, og glatast á ýmsan hitt, og auk þess voru þau mismunandi í hinum ýmsu löndum, (t. d. enska og danska fetið o. s. frv.). 0g vegna þess fundu frakkar upp á metramálinu til þess að fá ákveðinn óbreytiletjann grundvöll fyrir lengdarmálinu, og þá jafnframt bæði flatarmálinu og teningsmálinu. En vegna þess grundvöilurinn fyrir þyngdarmálinu (vygt- inni) var jafn breytilegur og lengdarmálið (eins og

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.