Stjarnan - 01.01.1897, Side 46
SUNNUDAGS-BÓKSTAFIR.
“ Sunnudags-bókstaílrnir ” sem kallaðir eru í
almanökunum, eru fyrstu 7 stafirnir í stafrofinu,
n. 1. A, B, C, D, E, F, tí, þ. e. jafn-margir og dag-
arnir í vikunni; og tákna þeir það, upp á hvaða dag
mánaðarins að ber fyrsta sUnnudaginn i Janúar-
mánuði ár hvert. T. d. ef fyrsta sunnudag í Janú-
ar eitthvert ár ber upp á 3. Janúar, þá er sunnu-
dagsbókstafur þess árs C, sem er þriðji stafurinn í
stafrofinu. Ef nýársdag ber upp á sunnuðag (eins
og verður 1899), þáer þess árssunnudagsbókstafui’
A (eins og var árið 1888 t. a. m.), sem táknar að
fyrsti sunnndagur sé þann fyrsta (A) mánaðarins o.
s. frv.
Tuttugasta og áttunda hvert ár, ber livern
manaðardag aptnr upp á sama vikudag.
AÐ MÆLA ÚT VYGT GRIPA.
Mæl í þumlungum lengdina frá miðjum herða-
kampinum aftur að efsta rófuliðnum. Mæl síðan
digurð skepnunnar yfirum fyrir aftan bógana,
þverbeint upp og ofan. Margfalda svo það ummál
með sjálfu sér. Margfalda þvínæst þá summu sem
út kom með lengdinni. Deil svo allri þeirri summu
með 7238, og margfalda síðan hlutatöluna með 14.
Það sem þá kemur út vwður vygt skepnunnar að