Stjarnan - 01.01.1897, Side 54

Stjarnan - 01.01.1897, Side 54
50 GADDAVÍE. I einu pundi af gaddavír (barbed wire), eru um 16| fet. Eftir því þarf átján og þrjá-sextándu pund á hver 100 lendgaríet af girðing, ef vírinn er þrísettur, eða 960 pund á míluna, og 152 pund kringum ekruna o. s. frv. En svo þarf ] minna ef vírinn er tvísettur (2 raðir), og § minna ef vírinn er aðeins einsettur. EKRA AE LANDI Ein ekra. af landi er ferkyrndur flötur, sem er að stærð 208f' fet á hvern kant. Ein ekra af landi inniheldur 43,560 ferhyrningsfet. Eittheim- ilisréttarland er 160 ekrur. I einni ferhyrnings- mílu (section) eru 4 heimilisréttarlönd, eða 640 ekrur. UM FLDGHRAÐA. Menn hafa reiknað út að byssukúlan berist 1,466 fet á sekúndunni. Hljóðið, 1,142 fet á sek. Ijósið, 192,000 mílur á sekúudunni; ografurmagn- ið 288,000 mílur á sekúndunni.

x

Stjarnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.