Stjarnan - 01.01.1897, Side 60
VERÐLISTI
S. B JÓNSSONAR,
869 Notre Dame Ave., Winnipeg, Man.
Munið að ég er sá eini íslendingur sem gefur yður
kost á að útvega yður þarflef a hluti, aflivaða tegund sem
er, og fáanlegir eru í landinu. Hér er listi yfir verð á
fáeinum hlutum. Kaupandi borgar flutningsgjald frá
Winnipeg, nema á því sem sent er með pósti:
Smérgerðarvélar með tilheyrandi áhöld-
um, strokk og 6 öðrum stykkjum
(borgunarfrestur eftir þörfum).....S60.00 og yfir
Prjónavélar (áður seldar á SIO)........ 9.00 “
®|(2 á S17, og 3 á $24).
Legsteina og minnisvarða................. 5.00
Hitunar-ofnar (ný sort)................ 4.50
Oigel.................................. 40.00
Saumavélar............................. 35.00
Lírukassar.............................. 12.00
Reiðhjól............................... 40.00
Præ, (fcii garð- og grasræktar) ótal sortir,
sent frítt, 1/16 punds.................10 “
Silvur-borðbúnað. myndir, myndaramma o. fl.
Sérstök kjör gefln slarfandi umboðsmönnum.
Samlagið yður sem flestir og pantið sem mest í
einu. Og skrifið eftir nauðsynlegum upplýsingum um
þá hluti sem yður vanhagar um.
Munið eftir utanáskriftinni :
S. B. JÓNSSON,
869 Nothe Dame Ave., Winnipeg, Man.