Stjarnan - 01.01.1897, Page 69

Stjarnan - 01.01.1897, Page 69
Ef þér viljið hafa þægi- LtiGAN HITA í HÚSUM YÐAR MEÐ SVO LITLUM TILKOSTNAÐI SEM UNT ER, ÞA HEIMSÆKJIÐ. Chas. Gerdrum Á HORNINU Á- LOGAN og ELLEN STRÆTA, Winnipeg, Man. Hann selur “loptþétta hitunaiofna” (Airtight Heaters), sem eru þeir beztu viöarofnar nú tilbúnir, að því leyti að þeir gefa meiri hita frá sér af sama eld- megini en nokkrir aðrir, og eru auk þess þannig útbún- ir, að hægt er að halda lifandi í þeim alla nóttina, eins og dýruin kolaofnum. Allar stærðir um að velja á mjög lágu verði. * Ef þér viljið, getið þér snúið yður til ianda yðar, útgefanda þessa rits, þessu viðvikjandi, sem er umboðs- maður minn og hefur sjálfur einn af þessum ofnum í brúki. Yðar, Ghas. Gerdrum.

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/516

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.