Hlín. - 15.12.1903, Page 48

Hlín. - 15.12.1903, Page 48
28 Hlín. Nr. 1. 2. b. gild, verða menn að borga með pöntun í það minsta 20 krónur í hverjum stokk. Sá, sem pantar minst 12 strokka í einu og borgar 20 kr. í hverjum um leið, fœr 8% afslátt. En ef hann borgar að fullu með pöntun, fær hann 15% afslátt. 1 atentstrohkiirinn nr. 1, ( 4—16 pt. rjóma) kostar kr. 38,00 —- 2, ( 8—28— - ) - - 44,00 - 3, (12—36 - — ) — - 50,00 Þetta verð er hór í Rvík, en svo er flg. með skip- um etc. 2 lcr., er ásamt verðinu borgist við afhending hér eða fyrirfram- Ilækkun verðsins stafar af verðhækkun efnisins á verkstæðinu. En fari menn skynsamlega að, verður minna en elcJci neitt úr peirri verðhækkun eins og sýnt er hór að framan. Hér sett útsöluverð PatentstroJchanua er lægra, en á nokkrum öðrum viðurkendum strokkum (úr tré og járni) hingað fluttum frá Norðurálfulöndunum, eftir því sem mór er kunnugt. .En með hér framboðnum af- slætti eru þeir mjög ódýrir. Og eg held að þeir séu langbeztu strokkarnir sem nú eru til framboðs í heiminum. Hikið ekki við að senda mér peninga yðar fyrir- fram, bændur^góðir, — það horgar sig bezt. — Það hafa llestir gert s. 1. 3 — 4 ár, og heflr öllum hepnast jþað vel. \ Munið eftir að senda pantanir yðar í^tíma og ■eftir þessarijjáritun: S. B. JÓNSSON, REYKJAYÍK.

x

Hlín.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.