Hlín. - 15.12.1903, Side 50

Hlín. - 15.12.1903, Side 50
30 Hlín. Nr. 1. 2. b. Vagnar Xerrur jlktygi. Þeir, sem í vor vilja eignast Vagna eða Kerrur eða eitthvað hér upp talið þar til heyrandi, geri svo vel að senda mér pantanir sínar, ásamt alt að fullri borgun, sem fyrst. Allar pantanir afgreiddar áreiðanlcga og svo fljótt sem mögulegt er, eins og vanalega. hls. .... ...—1 ■■ 293 Alc-vagn nr. 1, fyrir 2 hesta (K. H. W.) með 4 stálhjólum, þau eru með ]/2 þml. þykkri og 2.-4. þml. breiðri stál-umgjörð. Framhjólin eru 22 þml. og afturhjólin 28 þml. í gegnmál. Yagninn þolir 4000 pd. hleðslu, vegur um 600 pund. — Kostar án kassa og án sætis, en með stöng, drátttrjám og stöðvara..........................Kr. 200,00 Fyrir 15 króna aukaborgun fást hjólin 6 þml. þykk í stað 4 þml. 285 Keyrsluvagn — fjaðravagn — fyrir 1 eða 2 hesta (I. R. W.) með 4 „Hickory“harðviðarhjólum, ’/sÞnil. X 40 og 44 þml. stærð. með kassa, sæti og sköft- um — fyrir 1 liest — vegur um 400 pd. Kr. 220,00 Stöng í stað skafta kostar sérstakl. 25 kr. með tilh. Betri keyrslu-fjaðravagnar en þessi fást einnig, en þeir kosta meira.

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.