Hlín. - 15.12.1903, Side 51

Hlín. - 15.12.1903, Side 51
XXI 1 Keyrshc-fjaðrakerra nr. 1, (E. S. C.) fyrir 1 hest með 1 manns sæti, fullger, með öllu tilheyrandi, vegur um 130 pund. Kostar .... kr. 88,00 — Keyrslu-fjaðra-lcerra nr. 2. (Ph. B. C.) með 2 manna stoppsæti, fyrir 1 hest, nokkuð kostulegri en nr. 1, en pó lík henni, vegur 150 pund . . kr. 108,00 — Keyrslu-fjaðra-kerra nr. 3, (0. P. S. C.) fyrir 1 hest, með 2 manna stoppuðu sæti, og regnhulstri sem setja má upp og brjóta má saman í sæti sínu, á 1 —2 mínútum; vegur um 230 pd. Kr. 200,00 350 Áktygi nr 1, fyrir 1 hest (til keyrslu) með brjóst- gjörð, dragólum og beizli — um 10 pund. Ivosta................Kr. 35,00 454 do. — - fyrir 1 hest með kraga og beizli etc. — um 15 pund. Kosta . Kr 45,00 356 do. — - fyrir 2 hesta (til aksturs), með kraga dragólum og beizli — um 42 pund — Kosta Kr. 75,00 Einstök stykki til vagna og kerra. 294 Máhnhjól til vagna og kerra alls konar, á öllum stærðum í gegnmál með 2 þml. mismun, frá 20 — 56 þml. og á öllum þyktum (gjarðbreiddum) með 1 þml. mismun frá 2 — 6 þml.) Þau eru 44—203 pund að þyngd hvert, og kosta eftir stærð frá20 — 70 krónur hvort um sig. As (axle) tilh. fæst á því verði sérstaklega, sem hér er tiigreint. Einnig geta menn fengið þessi hjól gerð fyrir allar sortir af gömlu vagna- og kerru-ás- um ef vill. — Þessi hjól eru nýiega upp fundin, og eru- nú í miklu afha.ldi i Ameríku, þau eru úr tómum málmi (stáli etc.), og ættu því að endast veL

x

Hlín.

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hlín.
https://timarit.is/publication/447

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.