Hlín. - 15.12.1903, Blaðsíða 52
XXII
328 Handkerruhjól, úr stáli lx/2 þml. á þykt, og 38
þml. í gegnmál, — um 45 pd. á þyngd. — Parið
með ás tilh................................Kr. 25,00
300 Léttvagna og Jtestakerru-hjól, úr „Hickory" harðvið
með gegnboltaðri stálgjörð, þan eru 7/8 —i1/^ þml.
þykt og 38 — 40—42—44—48 þml. gegnmáls. Hvert
einstakt hjól vigtar 22 — 40 pd. og kostar Kr. 15 —
18—21—25 ug 28 eftir stærð og þykt.
— Asar tiiheyrauui (axles), eftir stærð á kr. 10 — 12—
14 og 16.
Þeir, sem panta eitthvað af þessu, og borga það
að fuilu með pöntuninni, geta reitt sig á, að fá hið
pantaða, þeir sem borga helming, eða meira með
pöntun, en ekki að fullu, geta reitt sig á, að fá annað-
hvort hið pantaða gegn fullnaðarborgun við af-
hending hér i R.vík; eða þá sína peninga til baka að
fullu, að frádregnu burðargjaldi á þeim með pósti. —
Hinu hér tilgreinda verði hlutanna (sem er R.víkur verð)
verður að fylgja utan af landinu, upphæð sem svarar
4°/0 af verði þeirra, upp í flutningsgjaldið með skipum
frá R.vík á hina tilteknu höfn.
Ef einhver borgar eða sendir meiri peninga en til-
heyrir, (og það er betra að borga heldur of mikið en of
lítið) þá getur hann reitt sig á að fá mismuninn borg-
aðan til baka skilvíslega að fullu. Munið að liér eru
góð Jijór í boði.
Sendið allar pantanir sem fyrst, og eftir þessari
áritun:
S. B. Jónsson.
Reykjavík.